Jón Jónsson semur þjóðhátíðarlagið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. apríl 2014 08:00 „Þetta á bara að vera gleði og sumar,“ segir Jón um þjóðhátíðarlagið. Vísir/Valli „Ég er búinn að semja textann en ég er enn að vinna í titlinum. Vinnuheitið er Ljúft að vera til,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Jónsson. Hann semur þjóðhátíðarlagið í ár sem verður flutt á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. „Ég hef oft farið á Þjóðhátíð – sex sinnum sem gestur og tvisvar spilað þar. Það er alltaf snilld þannig að þegar ég fékk símtal á haustdögum fannst mér þetta ekki spurning. Ég þurfti ekki einu sinni að sofa á ákvörðuninni. Ég sagði bara: Let‘s go,“ segir Jón sem neitar því ekki að þessu starfi fylgi dálítið álag. „Þetta er ákveðin pressa. Bæði þarf fólk í Eyjum að samþykkja lagið og gestirnir þurfa að fíla það.“ Hann segir lagið vera lauflétt og sumarlegt. „Þetta er Jón Jónsson í Eyjabúningi. Ég er hvorki að finna upp hjólið í laglínu eða textagerð. Þetta á bara að vera gleði og sumar,“ segir Jón. En hvert er hans uppáhaldsþjóðhátíðarlag? „Mér finnst Lífið er yndislegt alltaf yndislegt. En alltaf þegar ég hugsa um Eyjar hugsa ég um lagið Vináttu sem Hreimur Örn Heimisson söng líka. Við félagarnir reyndar sömdum líka texta um vin okkar við lagið Í Vestmannaeyjum. Hann dó í brekkunni og var færður í dauðagáminn. Við breyttum textanum í: Vakna upp í Vestmannaeyjum, í dauðagámi Samskipa. Það mátti ekki segja neinum, það mátti enginn vita það. Ég nefni þennan vin minn ekki á nafn en hann veit hver hann er,“ segir Jón. Tengdar fréttir Forsala hafin á Þjóðhátíð Áhugasamir geta sótt sér miða á vefsíðunni dalurinn.is 14. apríl 2014 13:34 Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Manstu hvað var gaman í fyrra? Myndband með brot af því besta frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2013. 7. apríl 2014 15:30 Kaleo, Mammút og Skítamórall í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem spila á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum tilkynntar. 8. apríl 2014 10:30 Skálmöld og Baggalútur á Þjóðhátíð Fleiri stór nöfn á hátíðina í Vestmannaeyjum. 25. apríl 2014 17:30 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
„Ég er búinn að semja textann en ég er enn að vinna í titlinum. Vinnuheitið er Ljúft að vera til,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Jónsson. Hann semur þjóðhátíðarlagið í ár sem verður flutt á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. „Ég hef oft farið á Þjóðhátíð – sex sinnum sem gestur og tvisvar spilað þar. Það er alltaf snilld þannig að þegar ég fékk símtal á haustdögum fannst mér þetta ekki spurning. Ég þurfti ekki einu sinni að sofa á ákvörðuninni. Ég sagði bara: Let‘s go,“ segir Jón sem neitar því ekki að þessu starfi fylgi dálítið álag. „Þetta er ákveðin pressa. Bæði þarf fólk í Eyjum að samþykkja lagið og gestirnir þurfa að fíla það.“ Hann segir lagið vera lauflétt og sumarlegt. „Þetta er Jón Jónsson í Eyjabúningi. Ég er hvorki að finna upp hjólið í laglínu eða textagerð. Þetta á bara að vera gleði og sumar,“ segir Jón. En hvert er hans uppáhaldsþjóðhátíðarlag? „Mér finnst Lífið er yndislegt alltaf yndislegt. En alltaf þegar ég hugsa um Eyjar hugsa ég um lagið Vináttu sem Hreimur Örn Heimisson söng líka. Við félagarnir reyndar sömdum líka texta um vin okkar við lagið Í Vestmannaeyjum. Hann dó í brekkunni og var færður í dauðagáminn. Við breyttum textanum í: Vakna upp í Vestmannaeyjum, í dauðagámi Samskipa. Það mátti ekki segja neinum, það mátti enginn vita það. Ég nefni þennan vin minn ekki á nafn en hann veit hver hann er,“ segir Jón.
Tengdar fréttir Forsala hafin á Þjóðhátíð Áhugasamir geta sótt sér miða á vefsíðunni dalurinn.is 14. apríl 2014 13:34 Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Manstu hvað var gaman í fyrra? Myndband með brot af því besta frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2013. 7. apríl 2014 15:30 Kaleo, Mammút og Skítamórall í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem spila á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum tilkynntar. 8. apríl 2014 10:30 Skálmöld og Baggalútur á Þjóðhátíð Fleiri stór nöfn á hátíðina í Vestmannaeyjum. 25. apríl 2014 17:30 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Forsala hafin á Þjóðhátíð Áhugasamir geta sótt sér miða á vefsíðunni dalurinn.is 14. apríl 2014 13:34
Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00
Manstu hvað var gaman í fyrra? Myndband með brot af því besta frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2013. 7. apríl 2014 15:30
Kaleo, Mammút og Skítamórall í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem spila á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum tilkynntar. 8. apríl 2014 10:30
Skálmöld og Baggalútur á Þjóðhátíð Fleiri stór nöfn á hátíðina í Vestmannaeyjum. 25. apríl 2014 17:30