Flest bendir til þess að Aníta sé á réttri leið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. maí 2014 06:00 Aníta ætlar að toppa á HM ungmenna í Bandaríkjunum í sumar. fréttablaðið/valli Aníta Hinriksdóttir hefur náð góðum árangrum á æfingum í vetur og kemur sterk til leiks á utanhússtímabilinu í frjálsíþróttum sem hefst af fullri alvöru hjá henni um helgina. Þá keppir hún með sveit ÍR á Evrópumóti félagsliða í Hollandi. „Hún hefur æft talsvert meira í vetur en á sama tíma í fyrra og nú um páskana fórum við í æfingabúðir í fyrsta sinn,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari hennar. „Þeir tímar sem hún hefur verið að ná á æfingum benda til að við séum á réttri leið. Ég geri mér engar væntingar um fyrstu hlaupin en það verður gaman að sjá hvað hún gerir.“ Aníta keppir á EM landsliða og sterku unglingamóti í Þýskalandi í júní en stefnt er að því að hún toppi á HM ungmenna í Bandaríkjunum í júlí. Allt miðast við það mót en af þeim ástæðum hafnaði hún boði um þátttöku á Demantamóti í Ósló í síðasta mánuði. Aníta keppti á HM innanhúss í vetur og náði nógu góðum tíma til að komast úr undanrásum og í úrslitin. Hún var hins vegar dæmd úr leik fyrir að stíga á línu. „Það gekk vel að vinna úr þeim vonbrigðum – það er að minnsta kosti ekki annað að sjá á æfingum. Upphaflega var ætlunin að nota mótið til að sjá hvar hún stæði gagnvart keppendum í fullorðinsflokki og við fengum þá niðurstöðu. Við bjuggumst til dæmis ekki við að komast í úrslitahlaupið en hún gerði það í raun og veru.“ Hann segir að þetta hafi verið áminning sem geti komið sér vel fyrir framtíðina. „Vonandi er þetta eitthvað sem kemur bara einu sinni fyrir og svo er þetta komið inn í undirmeðvitundina. Frjálsar íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir hefur náð góðum árangrum á æfingum í vetur og kemur sterk til leiks á utanhússtímabilinu í frjálsíþróttum sem hefst af fullri alvöru hjá henni um helgina. Þá keppir hún með sveit ÍR á Evrópumóti félagsliða í Hollandi. „Hún hefur æft talsvert meira í vetur en á sama tíma í fyrra og nú um páskana fórum við í æfingabúðir í fyrsta sinn,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari hennar. „Þeir tímar sem hún hefur verið að ná á æfingum benda til að við séum á réttri leið. Ég geri mér engar væntingar um fyrstu hlaupin en það verður gaman að sjá hvað hún gerir.“ Aníta keppir á EM landsliða og sterku unglingamóti í Þýskalandi í júní en stefnt er að því að hún toppi á HM ungmenna í Bandaríkjunum í júlí. Allt miðast við það mót en af þeim ástæðum hafnaði hún boði um þátttöku á Demantamóti í Ósló í síðasta mánuði. Aníta keppti á HM innanhúss í vetur og náði nógu góðum tíma til að komast úr undanrásum og í úrslitin. Hún var hins vegar dæmd úr leik fyrir að stíga á línu. „Það gekk vel að vinna úr þeim vonbrigðum – það er að minnsta kosti ekki annað að sjá á æfingum. Upphaflega var ætlunin að nota mótið til að sjá hvar hún stæði gagnvart keppendum í fullorðinsflokki og við fengum þá niðurstöðu. Við bjuggumst til dæmis ekki við að komast í úrslitahlaupið en hún gerði það í raun og veru.“ Hann segir að þetta hafi verið áminning sem geti komið sér vel fyrir framtíðina. „Vonandi er þetta eitthvað sem kemur bara einu sinni fyrir og svo er þetta komið inn í undirmeðvitundina.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira