Gáfu óvænt út plötu með Björk Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2014 09:30 Hip hop-hljómsveitin Death Grips gaf óvænt út plötuna Niggas on the Moon um helgina. Sveitin er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir og kom platan flestum aðdáendum hennar í opna skjöldu. Platan er þrjátíu mínútur að lengd og inniheldur átta lög. Death Grips vann með íslensku söngkonunni Björk Guðmundsdóttur að plötunni og kemur hún við sögu á öllum átta lögunum. Í tilkynningu frá hljómsveitinni segir að Niggas on the Moon sé fyrri helmingur tvöföldu plötunnar The Powers That B sem er væntanleg seinna á árinu en seinni helmingurinn heitir Jenny Death. Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hip hop-hljómsveitin Death Grips gaf óvænt út plötuna Niggas on the Moon um helgina. Sveitin er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir og kom platan flestum aðdáendum hennar í opna skjöldu. Platan er þrjátíu mínútur að lengd og inniheldur átta lög. Death Grips vann með íslensku söngkonunni Björk Guðmundsdóttur að plötunni og kemur hún við sögu á öllum átta lögunum. Í tilkynningu frá hljómsveitinni segir að Niggas on the Moon sé fyrri helmingur tvöföldu plötunnar The Powers That B sem er væntanleg seinna á árinu en seinni helmingurinn heitir Jenny Death.
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira