Trylltir tvífarar í Game of Thrones Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. júní 2014 16:30 Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Karakterarnir eru jafn misjafnir og þeir eru margir en flestir þeirra sem eru í aðalhlutverki eiga sér tvífara úr poppmenningunni.Karma Chameleon Leikkonan Sophie Turner fer með hlutverk Sönsu Stark en minnir oft á tónlistarmanninn Boy George þegar hann var upp á sitt besta á níunda áratugnum.Þú og ég Ef ekki fer vel fyrir Theon Greyjoy, sem leikinn er af Alfie Allen, gæti hann vel orðið staðgengill Harrys Styles í strákasveitinni One Direction.Aðskildar við fæðingu? Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Arya Stark, setti mynd af sér á Twitter við hliðina á mynd af söngkonunni Lorde og gætu þær hæglega verið systur.Kóngurinn og kántrísöngvarinnJack Gleeson túlkar hinn óþolandi kóng Joffrey Baratheon og er karakterinn ekkert líkur kántrísöngvaranum sjarmerandi Hunter Hayes. Þeir gætu hins vegar verið bræður ef aðeins er dæmt eftir útlitinu.Mjaðmirnar ljúga ekkiDaenerys Targaryen, sem leikin er af Emiliu Clarke, er eins og klippt út úr tónlistarmyndbandi með söngkonunni Shakiru.Tindrandi auguKit Harington leikur Jon Snow í þáttunum en er sláandi líkur söngvaranum John Mayer, sérstaklega þegar sá síðarnefndi var enn með sítt hár. Game of Thrones Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Karakterarnir eru jafn misjafnir og þeir eru margir en flestir þeirra sem eru í aðalhlutverki eiga sér tvífara úr poppmenningunni.Karma Chameleon Leikkonan Sophie Turner fer með hlutverk Sönsu Stark en minnir oft á tónlistarmanninn Boy George þegar hann var upp á sitt besta á níunda áratugnum.Þú og ég Ef ekki fer vel fyrir Theon Greyjoy, sem leikinn er af Alfie Allen, gæti hann vel orðið staðgengill Harrys Styles í strákasveitinni One Direction.Aðskildar við fæðingu? Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Arya Stark, setti mynd af sér á Twitter við hliðina á mynd af söngkonunni Lorde og gætu þær hæglega verið systur.Kóngurinn og kántrísöngvarinnJack Gleeson túlkar hinn óþolandi kóng Joffrey Baratheon og er karakterinn ekkert líkur kántrísöngvaranum sjarmerandi Hunter Hayes. Þeir gætu hins vegar verið bræður ef aðeins er dæmt eftir útlitinu.Mjaðmirnar ljúga ekkiDaenerys Targaryen, sem leikin er af Emiliu Clarke, er eins og klippt út úr tónlistarmyndbandi með söngkonunni Shakiru.Tindrandi auguKit Harington leikur Jon Snow í þáttunum en er sláandi líkur söngvaranum John Mayer, sérstaklega þegar sá síðarnefndi var enn með sítt hár.
Game of Thrones Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira