Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. júlí 2014 15:00 Kokteillinn er afar bragðgóður. Súkkulaði-martini 60 ml vodki 30 ml súkkulaðilíkjör 30 ml Crème de Cacao 60 ml rjómi eða mjólk 30 g súkkulaði, bráðið 1 hafrakex 3 sykurpúðarMyljið hafrakexið. Bræðið súkkulaði og dýfið glasbrúninni í það, því næst í hafrakexmulninginn. Geymið í ísskáp í nokkrar mínútur. Setjið vodka, líkjör, Crème de Cacao og rjóma í kokteilhristara. Fyllið með ísmolum, hristið vel og hellið í glas. Setjið sykurpúða á kokteilpinna og hitið þá aðeins þannig að þeir brúnist. Skreytið drykkinn síðan með sykurpúðunum. Fengið hér. Drykkir Eftirréttir Kokteilar Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Algjör jarðarberjasæla. 18. júlí 2014 23:00 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið
Súkkulaði-martini 60 ml vodki 30 ml súkkulaðilíkjör 30 ml Crème de Cacao 60 ml rjómi eða mjólk 30 g súkkulaði, bráðið 1 hafrakex 3 sykurpúðarMyljið hafrakexið. Bræðið súkkulaði og dýfið glasbrúninni í það, því næst í hafrakexmulninginn. Geymið í ísskáp í nokkrar mínútur. Setjið vodka, líkjör, Crème de Cacao og rjóma í kokteilhristara. Fyllið með ísmolum, hristið vel og hellið í glas. Setjið sykurpúða á kokteilpinna og hitið þá aðeins þannig að þeir brúnist. Skreytið drykkinn síðan með sykurpúðunum. Fengið hér.
Drykkir Eftirréttir Kokteilar Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Algjör jarðarberjasæla. 18. júlí 2014 23:00 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið
Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00
Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00
Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00