Gagnrýnandinn Dan Hájek segir plötuna fallega og það ekki skipta máli hvort hlustað sé á hana á íslensku eða ensku.
„In the Silence er brothætt og er umlukin ljóðrænum blæ,“ skrifar hann meðal annars. Þá er Dan einnig hrifinn af textum Georgs Einars Einarssonar, föður Ásgeirs, sem hann segir að haldist í þýðingu John Grant.