Ljúffeng eplakaka með ostakökutvisti - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. september 2014 11:00 Þessi kaka svíkur engan. Eplaostakaka Botn 2½ bolli hveiti ½ bolli ljós púðursykur ¼ tsk. salt 225 g mjúkt smjör Fylling 225 g mjúkur rjómaostur ½ bolli 2 stór egg 1 tsk. vanilludropar Eplafylling 3 græn epli, skorin í bita 1 tsk. kanill 2 msk. sykur Mulningur 1 bolli hveiti 1 bolli ljós púðursykur ½ bolli haframjöl 115 g mjúkt smjör Hitið ofninn í 170°C og smyrjið kassalaga form. Byrjið á botninum. Blandið hveiti, púðursykri og salti saman. Því næst er smjörinu blandað saman við með höndunum. Setjið blönduna í formið og bakið í fimmtán mínútur. Hrærið rjómaostinn létt og blandið sykrinum, eggjum og vanilludropum saman við. Hellið blöndunni yfir heitan botninn. Því næst er komið að mulningnum. Blandið hveiti, púðursykri og haframjöli saman. Blandið smjörinu saman við með höndunum og setjið mulninginn til hliðar. Blandið eplum, sykri og kanil saman og hellið eplunum yfir rjómaostsblönduna. Dreifið mulningnum yfir eplin og bakið í þrjátíu mínútur. Geymist í ísskáp í allt að þrjá daga. Fengið hér. Eftirréttir Eplabökur Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Eplaostakaka Botn 2½ bolli hveiti ½ bolli ljós púðursykur ¼ tsk. salt 225 g mjúkt smjör Fylling 225 g mjúkur rjómaostur ½ bolli 2 stór egg 1 tsk. vanilludropar Eplafylling 3 græn epli, skorin í bita 1 tsk. kanill 2 msk. sykur Mulningur 1 bolli hveiti 1 bolli ljós púðursykur ½ bolli haframjöl 115 g mjúkt smjör Hitið ofninn í 170°C og smyrjið kassalaga form. Byrjið á botninum. Blandið hveiti, púðursykri og salti saman. Því næst er smjörinu blandað saman við með höndunum. Setjið blönduna í formið og bakið í fimmtán mínútur. Hrærið rjómaostinn létt og blandið sykrinum, eggjum og vanilludropum saman við. Hellið blöndunni yfir heitan botninn. Því næst er komið að mulningnum. Blandið hveiti, púðursykri og haframjöli saman. Blandið smjörinu saman við með höndunum og setjið mulninginn til hliðar. Blandið eplum, sykri og kanil saman og hellið eplunum yfir rjómaostsblönduna. Dreifið mulningnum yfir eplin og bakið í þrjátíu mínútur. Geymist í ísskáp í allt að þrjá daga. Fengið hér.
Eftirréttir Eplabökur Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira