Loksins hægt að kaupa Hyl 10. nóvember 2014 09:12 Guðrún við skrifborðið sitt Hyl, sem nú er fáanlegt í Epal. Vísir/GVA Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður sýndi skrifborðið sitt Hyl á Hönnunarmars í vor og vakti mikla athygli. Fyrirspurnum um hvar og hvenær borðið verði fáanlegt hefur ekki linnt síðan þá. „Ég ákvað því bara að láta framleiða það og nú get ég glatt alla með því að það er komið í sölu í Epal,“ segir Guðrún. Hylur er framleiddur á Íslandi og er út mattlakkaðri hnotu og hvít-plasthúðuðum krossviði. „Þeir í GKS framleiða það fyrir mig, en þeir hafa hjálpað mér rosalega mikið.“ Hönnun borðsins einkennist af sterkum og einföldum línum, en aðalatriðið er hólf aftast á borðplötunni sem felur allar snúrur og hleðslutæki. „Ég hef eitt langt fjöltengi í hólfinu og þá er bara ein snúra frá borðinu, það er snyrtilegra en snúruflóð á gólfinu,“ segir hún. Fram undan er vinna við að stækka línuna og fékk hún styrk frá Hönnunarsjóði fyrir það verkefni, sem verður svo sýnt á Hönnunarmars 2015. „Efnið verður svipað, en ég ætla að gera skrifstofulínu með skúffueiningu og skjalaskáp, en húsgögnin henta líka inn á heimili, enda margir með skrifstofur þar.“ Í september á næsta ári er stefnan svo sett á 100% hönnunarsýninguna í London, með Hyl og nýju línuna. „Það opnar vonandi einhver tækifæri fyrir mig erlendis,“ segir Guðrún. HönnunarMars Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Sjá meira
Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður sýndi skrifborðið sitt Hyl á Hönnunarmars í vor og vakti mikla athygli. Fyrirspurnum um hvar og hvenær borðið verði fáanlegt hefur ekki linnt síðan þá. „Ég ákvað því bara að láta framleiða það og nú get ég glatt alla með því að það er komið í sölu í Epal,“ segir Guðrún. Hylur er framleiddur á Íslandi og er út mattlakkaðri hnotu og hvít-plasthúðuðum krossviði. „Þeir í GKS framleiða það fyrir mig, en þeir hafa hjálpað mér rosalega mikið.“ Hönnun borðsins einkennist af sterkum og einföldum línum, en aðalatriðið er hólf aftast á borðplötunni sem felur allar snúrur og hleðslutæki. „Ég hef eitt langt fjöltengi í hólfinu og þá er bara ein snúra frá borðinu, það er snyrtilegra en snúruflóð á gólfinu,“ segir hún. Fram undan er vinna við að stækka línuna og fékk hún styrk frá Hönnunarsjóði fyrir það verkefni, sem verður svo sýnt á Hönnunarmars 2015. „Efnið verður svipað, en ég ætla að gera skrifstofulínu með skúffueiningu og skjalaskáp, en húsgögnin henta líka inn á heimili, enda margir með skrifstofur þar.“ Í september á næsta ári er stefnan svo sett á 100% hönnunarsýninguna í London, með Hyl og nýju línuna. „Það opnar vonandi einhver tækifæri fyrir mig erlendis,“ segir Guðrún.
HönnunarMars Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Sjá meira