Gekk ég yfir sjó og land 1. nóvember 2014 15:00 Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi. Ég á heima á Klapplandi, Klapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Stapplandi, Stapplandi, Stapplandi. Ég á heima á Stapplandi, Stapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Grátlandi, Grátlandi, Grátlandi. Ég á heima á Grátlandi, Grátlandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Hlælandi, Hlælandi, Hlælandi. Ég á heima á Hlælandi, Hlælandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Íslandi, Íslandi, Íslandi. Ég á heima á Íslandi, Íslandinu góða. Jólalög Mest lesið Hin fyrstu jól Jól Leyndarmálinu ljóstrað upp Jólin Gleymir að kaupa jólatré Jól Jólastrætó skreyttur af leikskólabörnum Jólin DIY - Jólapakki í peysu Jólin Hurðaskellir er skemmtilegastur Jól Skatan kemur með jólin inn á heimilið Jól Ágreiningur um eðli jóla Jól Flottar borðskreytingar fyrir aðventuboðin Jólin Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jól
Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi. Ég á heima á Klapplandi, Klapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Stapplandi, Stapplandi, Stapplandi. Ég á heima á Stapplandi, Stapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Grátlandi, Grátlandi, Grátlandi. Ég á heima á Grátlandi, Grátlandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Hlælandi, Hlælandi, Hlælandi. Ég á heima á Hlælandi, Hlælandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Íslandi, Íslandi, Íslandi. Ég á heima á Íslandi, Íslandinu góða.
Jólalög Mest lesið Hin fyrstu jól Jól Leyndarmálinu ljóstrað upp Jólin Gleymir að kaupa jólatré Jól Jólastrætó skreyttur af leikskólabörnum Jólin DIY - Jólapakki í peysu Jólin Hurðaskellir er skemmtilegastur Jól Skatan kemur með jólin inn á heimilið Jól Ágreiningur um eðli jóla Jól Flottar borðskreytingar fyrir aðventuboðin Jólin Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jól