22-1 fyrir Svía á sænskri grundu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2015 17:30 Alfreð Gíslason er sá einu sem hefur unnið Svía í Svíþjóð. Vísir/Getty Íslenska handboltalandsliðið mætir Svíum í kvöld á æfingamóti en þrátt fyrir að mótið fari fram í Danmörku þá fer þessi leikur fram í Kristianstad í Svíþjóð. Það boðar ekki alltof gott að leikurinn við Svía fari fram í Svíþjóð en ekki Danmörku ef við skoðum fyrri viðureignir karlalandsliða þjóðanna. Íslenska landsliðið hefur nefnilega aðeins einu sinni tekist að vinna Svía á þeirra eigin heimavelli en það var í fyrri leik liðanna í undankeppni HM 2007 sem fram fór í júní 2006. Íslenska liðið vann þá 32-28 sigur og lagði með því grunninn að því að komast á heimsmeistaramótið í Þýskalandi. Alfreð Gíslason þjálfari íslenska landsliðið í þessum leik og er eini þjálfarinn sem hefur stýrt íslenska handboltalandsliðinu til sigurs á sænskri grundu. Svíar unnu nítján fyrstu leiki þjóðanna í Svíþjóð og hafa frá þessum einmanna sigurleik sumarið 2006, unnið alla þrjá leiki þjóðanna síðan. Ísland hefur á móti tvo síðustu keppnisleiki þjóðanna, annan á Ólympíuleikunum í London og hinn í forkeppni Ólympíuleikana 2008 í Peking en sá var spilaður í Póllandi. Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska liðsins, er þó örugglega meira að hugsa um að „fela" leikstíl og leikkerfi íslenska liðsins í þessum leik enda stutt í að þjóðirnar mætist aftur á HM í Katar. HM 2015 í Katar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið mætir Svíum í kvöld á æfingamóti en þrátt fyrir að mótið fari fram í Danmörku þá fer þessi leikur fram í Kristianstad í Svíþjóð. Það boðar ekki alltof gott að leikurinn við Svía fari fram í Svíþjóð en ekki Danmörku ef við skoðum fyrri viðureignir karlalandsliða þjóðanna. Íslenska landsliðið hefur nefnilega aðeins einu sinni tekist að vinna Svía á þeirra eigin heimavelli en það var í fyrri leik liðanna í undankeppni HM 2007 sem fram fór í júní 2006. Íslenska liðið vann þá 32-28 sigur og lagði með því grunninn að því að komast á heimsmeistaramótið í Þýskalandi. Alfreð Gíslason þjálfari íslenska landsliðið í þessum leik og er eini þjálfarinn sem hefur stýrt íslenska handboltalandsliðinu til sigurs á sænskri grundu. Svíar unnu nítján fyrstu leiki þjóðanna í Svíþjóð og hafa frá þessum einmanna sigurleik sumarið 2006, unnið alla þrjá leiki þjóðanna síðan. Ísland hefur á móti tvo síðustu keppnisleiki þjóðanna, annan á Ólympíuleikunum í London og hinn í forkeppni Ólympíuleikana 2008 í Peking en sá var spilaður í Póllandi. Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska liðsins, er þó örugglega meira að hugsa um að „fela" leikstíl og leikkerfi íslenska liðsins í þessum leik enda stutt í að þjóðirnar mætist aftur á HM í Katar.
HM 2015 í Katar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira