Sex nýliðar í landsliðshópnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2015 10:25 Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson. Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada. Sex nýliðar eru í hópnum og svo eru sjö leikmenn í hópnum sem hafa aðeins spilað einn landsleik. Nýliðarnir eru Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Árnason, Kristinn Steindórsson, Ólafur Karl Finsen, Elías Már Ómarsson og Hólmbert Aron Friðjónsson. Þeir sem hafa aðeins spilað einn leik eru Ingvar Jónsson, Sverrir Ingi Ingason, Björn Daníel Sverrisson, Guðlaugur Victor Pálsson, Guðmundur Þórarinsson, Rúnar Már Sigurjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Ragnar Sigurðsson, Viðar Örn Kjartansson, Helgi Valur Daníelsson, Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Arnór Ingvi Traustason, Ari Freyr Skúlason og Aron Elís Þrándarson gátu ekki gefið kost á sér. Leikið verður á velli University of Central Florida, UCF Soccer and Track Complex, sem staðsettur er í Orlando í Florída. Kanada er sem stendur í 112. sæti á styrkleikalista FIFA en liðið gerði markalaust jafntefli gegn Panama í síðasta leik sínum, í vináttulandsleik sem fram fór 18. nóvember síðastliðinn. Þjálfari kanadíska landsliðsins er Spánverjinn Benito Floro sem hefur þjálfað mörg félagslið á Spáni og var m.a. þjálfari Real Madrid á árunum 1992 – 1994.Hópurinn:Markmenn: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers FC Ingvar Jónsson, Start IK Varnarmenn: Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Theodór Elmar Bjarnason, Randers FC Hallgrímur Jónasson, OB Hjörtur Logi Valgarðsson, Sogndal Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Sverrir Ingi Ingason, Viking FK Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Árnason, StjarnanMiðjumenn: Rúrik Gíslason, FC København Björn Daníel Sverrisson, Viking FK Guðlaugur Victor Pálsson, Helsingborg IF Guðmundur Þórarinsson, Sarpsborg 08 Rúnar Már Sigurjónsso, Sundsvall Þórarinn Ingi Valdimarsson, FH Kristinn Steindórsson, Columbus Crew Ólafur Karl Finsen, StjarnanSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson, Start Jón Daði Böðvarsson, Viking FK Elías Már Ómarsson, Keflavík Hólmbert Aron Friðjónsson, Brøndby IF Fundurinn var í beinni textalýsingu á Twitter og má sjá þá lýsingu hér að neðan. Tweets by @VisirSport Fótbolti Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada. Sex nýliðar eru í hópnum og svo eru sjö leikmenn í hópnum sem hafa aðeins spilað einn landsleik. Nýliðarnir eru Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Árnason, Kristinn Steindórsson, Ólafur Karl Finsen, Elías Már Ómarsson og Hólmbert Aron Friðjónsson. Þeir sem hafa aðeins spilað einn leik eru Ingvar Jónsson, Sverrir Ingi Ingason, Björn Daníel Sverrisson, Guðlaugur Victor Pálsson, Guðmundur Þórarinsson, Rúnar Már Sigurjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Ragnar Sigurðsson, Viðar Örn Kjartansson, Helgi Valur Daníelsson, Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Arnór Ingvi Traustason, Ari Freyr Skúlason og Aron Elís Þrándarson gátu ekki gefið kost á sér. Leikið verður á velli University of Central Florida, UCF Soccer and Track Complex, sem staðsettur er í Orlando í Florída. Kanada er sem stendur í 112. sæti á styrkleikalista FIFA en liðið gerði markalaust jafntefli gegn Panama í síðasta leik sínum, í vináttulandsleik sem fram fór 18. nóvember síðastliðinn. Þjálfari kanadíska landsliðsins er Spánverjinn Benito Floro sem hefur þjálfað mörg félagslið á Spáni og var m.a. þjálfari Real Madrid á árunum 1992 – 1994.Hópurinn:Markmenn: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers FC Ingvar Jónsson, Start IK Varnarmenn: Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Theodór Elmar Bjarnason, Randers FC Hallgrímur Jónasson, OB Hjörtur Logi Valgarðsson, Sogndal Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Sverrir Ingi Ingason, Viking FK Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Árnason, StjarnanMiðjumenn: Rúrik Gíslason, FC København Björn Daníel Sverrisson, Viking FK Guðlaugur Victor Pálsson, Helsingborg IF Guðmundur Þórarinsson, Sarpsborg 08 Rúnar Már Sigurjónsso, Sundsvall Þórarinn Ingi Valdimarsson, FH Kristinn Steindórsson, Columbus Crew Ólafur Karl Finsen, StjarnanSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson, Start Jón Daði Böðvarsson, Viking FK Elías Már Ómarsson, Keflavík Hólmbert Aron Friðjónsson, Brøndby IF Fundurinn var í beinni textalýsingu á Twitter og má sjá þá lýsingu hér að neðan. Tweets by @VisirSport
Fótbolti Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira