Sex nýliðar í landsliðshópnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2015 10:25 Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson. Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada. Sex nýliðar eru í hópnum og svo eru sjö leikmenn í hópnum sem hafa aðeins spilað einn landsleik. Nýliðarnir eru Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Árnason, Kristinn Steindórsson, Ólafur Karl Finsen, Elías Már Ómarsson og Hólmbert Aron Friðjónsson. Þeir sem hafa aðeins spilað einn leik eru Ingvar Jónsson, Sverrir Ingi Ingason, Björn Daníel Sverrisson, Guðlaugur Victor Pálsson, Guðmundur Þórarinsson, Rúnar Már Sigurjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Ragnar Sigurðsson, Viðar Örn Kjartansson, Helgi Valur Daníelsson, Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Arnór Ingvi Traustason, Ari Freyr Skúlason og Aron Elís Þrándarson gátu ekki gefið kost á sér. Leikið verður á velli University of Central Florida, UCF Soccer and Track Complex, sem staðsettur er í Orlando í Florída. Kanada er sem stendur í 112. sæti á styrkleikalista FIFA en liðið gerði markalaust jafntefli gegn Panama í síðasta leik sínum, í vináttulandsleik sem fram fór 18. nóvember síðastliðinn. Þjálfari kanadíska landsliðsins er Spánverjinn Benito Floro sem hefur þjálfað mörg félagslið á Spáni og var m.a. þjálfari Real Madrid á árunum 1992 – 1994.Hópurinn:Markmenn: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers FC Ingvar Jónsson, Start IK Varnarmenn: Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Theodór Elmar Bjarnason, Randers FC Hallgrímur Jónasson, OB Hjörtur Logi Valgarðsson, Sogndal Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Sverrir Ingi Ingason, Viking FK Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Árnason, StjarnanMiðjumenn: Rúrik Gíslason, FC København Björn Daníel Sverrisson, Viking FK Guðlaugur Victor Pálsson, Helsingborg IF Guðmundur Þórarinsson, Sarpsborg 08 Rúnar Már Sigurjónsso, Sundsvall Þórarinn Ingi Valdimarsson, FH Kristinn Steindórsson, Columbus Crew Ólafur Karl Finsen, StjarnanSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson, Start Jón Daði Böðvarsson, Viking FK Elías Már Ómarsson, Keflavík Hólmbert Aron Friðjónsson, Brøndby IF Fundurinn var í beinni textalýsingu á Twitter og má sjá þá lýsingu hér að neðan. Tweets by @VisirSport Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada. Sex nýliðar eru í hópnum og svo eru sjö leikmenn í hópnum sem hafa aðeins spilað einn landsleik. Nýliðarnir eru Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Árnason, Kristinn Steindórsson, Ólafur Karl Finsen, Elías Már Ómarsson og Hólmbert Aron Friðjónsson. Þeir sem hafa aðeins spilað einn leik eru Ingvar Jónsson, Sverrir Ingi Ingason, Björn Daníel Sverrisson, Guðlaugur Victor Pálsson, Guðmundur Þórarinsson, Rúnar Már Sigurjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Ragnar Sigurðsson, Viðar Örn Kjartansson, Helgi Valur Daníelsson, Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Arnór Ingvi Traustason, Ari Freyr Skúlason og Aron Elís Þrándarson gátu ekki gefið kost á sér. Leikið verður á velli University of Central Florida, UCF Soccer and Track Complex, sem staðsettur er í Orlando í Florída. Kanada er sem stendur í 112. sæti á styrkleikalista FIFA en liðið gerði markalaust jafntefli gegn Panama í síðasta leik sínum, í vináttulandsleik sem fram fór 18. nóvember síðastliðinn. Þjálfari kanadíska landsliðsins er Spánverjinn Benito Floro sem hefur þjálfað mörg félagslið á Spáni og var m.a. þjálfari Real Madrid á árunum 1992 – 1994.Hópurinn:Markmenn: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers FC Ingvar Jónsson, Start IK Varnarmenn: Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Theodór Elmar Bjarnason, Randers FC Hallgrímur Jónasson, OB Hjörtur Logi Valgarðsson, Sogndal Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Sverrir Ingi Ingason, Viking FK Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Árnason, StjarnanMiðjumenn: Rúrik Gíslason, FC København Björn Daníel Sverrisson, Viking FK Guðlaugur Victor Pálsson, Helsingborg IF Guðmundur Þórarinsson, Sarpsborg 08 Rúnar Már Sigurjónsso, Sundsvall Þórarinn Ingi Valdimarsson, FH Kristinn Steindórsson, Columbus Crew Ólafur Karl Finsen, StjarnanSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson, Start Jón Daði Böðvarsson, Viking FK Elías Már Ómarsson, Keflavík Hólmbert Aron Friðjónsson, Brøndby IF Fundurinn var í beinni textalýsingu á Twitter og má sjá þá lýsingu hér að neðan. Tweets by @VisirSport
Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira