Rory hjálpar veikum börnum í Kentucky 5. janúar 2015 12:45 Rory var farsæll á síðasta ári. vísir/getty Kylfingurinn Rory McIlroy sannaði um jólin að hann er með hjarta úr gulli. Lítil sjónvarpsstöð í Kentucky-fylki fékk þá sendan kassa með alls konar árituðum varningi frá Norður-Íranum. Fólkið á stöðinni skildi lítið í þessari sendingu til að byrja með en síðar kom í ljós að einn starfsmaður stöðvarinnar hafði biðlað til McIlroy um að fá áritaðan varning. Stöðin stendur nefnilega fyrir söfnun á hverju ári þar sem safnað er fyrir veik börn. Þessir munir fara því á uppboð á ágóðinn rennur allur til barnanna. Góð sending hjá McIlroy sem vann tvö mót í fylkinu á síðasta ári. Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Rory McIlroy sannaði um jólin að hann er með hjarta úr gulli. Lítil sjónvarpsstöð í Kentucky-fylki fékk þá sendan kassa með alls konar árituðum varningi frá Norður-Íranum. Fólkið á stöðinni skildi lítið í þessari sendingu til að byrja með en síðar kom í ljós að einn starfsmaður stöðvarinnar hafði biðlað til McIlroy um að fá áritaðan varning. Stöðin stendur nefnilega fyrir söfnun á hverju ári þar sem safnað er fyrir veik börn. Þessir munir fara því á uppboð á ágóðinn rennur allur til barnanna. Góð sending hjá McIlroy sem vann tvö mót í fylkinu á síðasta ári.
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira