Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Menn þurfa að vinna meira saman í vörninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 14:30 Vísir/Eva Björk Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónassonar fóru yfir varnarleik íslenska liðsins á móti Alsír í HM-kvöldinu í gær en Ísland vann átta marka sigur á Alsíringum í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. Júlíus vill sjá meiri hjálparvinnu í varnarleik íslenska liðsins og þá sýndi hann dæmi um það þegar engin hávörn var hjá íslensku vörninni sem gerir Björgvini Pál erfitt fyrir í markinu. „Hávörnin þarf að vera í lagi," sagði Júlíus Jónasson og hann fór líka yfir það hvernig hávörnin varð betri eftir því sem leið á leikinn við Alsír. „Ég hafði ekki miklar áhyggjur af sóknarleiknum þótt að hann hafi verið daprari heldur en ég reiknaði með. Við eigum ekki að hafa miklar áhyggjur af sóknarleiknum en mér finnst við ekki hafa verið sannfærandi í varnarleiknum hvorki í þessum Alsír-leik eða á móti Svíum," sagði Júlíus og bætti við: „Ég er ekki sammála því að varnarleikurinn hafi verið góður hjá okkur á móti Svíum" sagði Júlíus og hann kallar eftir meiri samvinnu hjá leikmönnum íslenska liðsins. „Menn þurfa að vinna meira saman í að loka svæðunum,“ sagði Júlíus. Júlíus, Hörður og Gaupi fóru líka yfir brottrekstra íslenska liðsins á mótinu en þeir hafa verið alltof margir en það má sjá alla umfjöllun þeirra um varnarleikinn í myndbandinu hér fyrir neðan. HM 2015 í Katar Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónassonar fóru yfir varnarleik íslenska liðsins á móti Alsír í HM-kvöldinu í gær en Ísland vann átta marka sigur á Alsíringum í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. Júlíus vill sjá meiri hjálparvinnu í varnarleik íslenska liðsins og þá sýndi hann dæmi um það þegar engin hávörn var hjá íslensku vörninni sem gerir Björgvini Pál erfitt fyrir í markinu. „Hávörnin þarf að vera í lagi," sagði Júlíus Jónasson og hann fór líka yfir það hvernig hávörnin varð betri eftir því sem leið á leikinn við Alsír. „Ég hafði ekki miklar áhyggjur af sóknarleiknum þótt að hann hafi verið daprari heldur en ég reiknaði með. Við eigum ekki að hafa miklar áhyggjur af sóknarleiknum en mér finnst við ekki hafa verið sannfærandi í varnarleiknum hvorki í þessum Alsír-leik eða á móti Svíum," sagði Júlíus og bætti við: „Ég er ekki sammála því að varnarleikurinn hafi verið góður hjá okkur á móti Svíum" sagði Júlíus og hann kallar eftir meiri samvinnu hjá leikmönnum íslenska liðsins. „Menn þurfa að vinna meira saman í að loka svæðunum,“ sagði Júlíus. Júlíus, Hörður og Gaupi fóru líka yfir brottrekstra íslenska liðsins á mótinu en þeir hafa verið alltof margir en það má sjá alla umfjöllun þeirra um varnarleikinn í myndbandinu hér fyrir neðan.
HM 2015 í Katar Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn