Stórsigur hjá Dönum | Svíar líta vel út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2015 19:52 Frakkar byrja vel á HM. vísir/afp Þremur leikjum er nýlokið á HM í handbolta í Katar. Í C-riðli unnu Svíar stórsigur á Tékklandi, 21-36, og Frakkar báru sigurorð af Egyptalandi, 24-28. Líkt og gegn Íslandi spiluðu Svíar öflugan varnarleik gegn Tékkum og fyrir aftan vörnina var Matthias Andersson í góðum gír. Staðan í hálfleik var 10-19, Svíum í vil og það bil náðu Tékkar, sem léku án Filips Jicha, síns besta manns, ekki að brúa. Svíþjóð vann að lokum 15 marka sigur, 21-36. Kim Andersson átti frábæran leik í sænska liðinu, skoraði 10 mörk úr jafnmörgum skotum og gaf auk þess nokkrar stoðsendingar. Hornamaðurinn Fredrik Petersen kom næstur með sex mörk og skyttan unga, Viktor Östlund, skoraði fimm. Tomas Babak og Jan Sobol skoruðu fimm mörk hvor fyrir Tékka sem hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Frakkar eru með fullt hús stiga eftir fjögurra marka sigur á Egyptalandi, 24-28. Egyptar voru yfir framan af fyrri hálfleik en Evrópumeistararnir áttu góðan endasprett og leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 11-14. Frakkar höfðu 2-5 marka forystu allan seinni hálfleikinn og unnu að lokum 24-28. Nikola Karabatic skoraði sex mörk fyrir Frakkland en William Accambray kom næstur með fimm mörk. Mohamed Amer skoraði mest fyrir Egyptaland, eða fimm mörk.Guðmundur og félagar eru komnir með þrjú stig í D-riðli.vísir/gettyGuðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu hristu af sér vonbrigðin eftir jafnteflið gegn Argentínu og unnu 20 marka sigur á Sádí-Arabíu, 18-38. Danir eru nú með þrjú stig í D-riðli, en þeir mæta Þýskalandi í næsta leik sínum á þriðjudaginn. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir Dana miklir, en staðan í hálfleik var 6-20. Tólf leikmenn Dana komust á blað í leiknum, en Henrik Toft Hansen var þeirra markahæstur með átta mörk. Casper Mortensen kom næstur með fimm mörk. Mojtaba Alsalem var markahæstur í liði Sádí-Arabíu með fimm mörk. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld. 16. janúar 2015 20:13 Guðmundur: Andvökunótt hjá mér Þjálfari danska landsliðsins súr í broti eftir jafntefli gegn Argentínu á HM í handbolta. 16. janúar 2015 23:45 Guðmundur: Argentína verður erfiður andstæðingur Guðmundur Guðmundsson stýrir sínum fyrsta stórmótsleik með danska landsliðinu í kvöld. 16. janúar 2015 06:15 Guðmundur fékk bara eina æfingu Mótshaldarar báðu öll lið um að mæta á opnunarhátíðina. 16. janúar 2015 16:30 Guðmundur: Og så videre Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi. 16. janúar 2015 15:00 Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30 Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30 Lindberg: Tala ekki íslensku við Gumma Íslenskættaði hornamaðurinn segir Guðmund Guðmundsson einn besta þjálfara í heimi. 17. janúar 2015 21:45 Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Þremur leikjum er nýlokið á HM í handbolta í Katar. Í C-riðli unnu Svíar stórsigur á Tékklandi, 21-36, og Frakkar báru sigurorð af Egyptalandi, 24-28. Líkt og gegn Íslandi spiluðu Svíar öflugan varnarleik gegn Tékkum og fyrir aftan vörnina var Matthias Andersson í góðum gír. Staðan í hálfleik var 10-19, Svíum í vil og það bil náðu Tékkar, sem léku án Filips Jicha, síns besta manns, ekki að brúa. Svíþjóð vann að lokum 15 marka sigur, 21-36. Kim Andersson átti frábæran leik í sænska liðinu, skoraði 10 mörk úr jafnmörgum skotum og gaf auk þess nokkrar stoðsendingar. Hornamaðurinn Fredrik Petersen kom næstur með sex mörk og skyttan unga, Viktor Östlund, skoraði fimm. Tomas Babak og Jan Sobol skoruðu fimm mörk hvor fyrir Tékka sem hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Frakkar eru með fullt hús stiga eftir fjögurra marka sigur á Egyptalandi, 24-28. Egyptar voru yfir framan af fyrri hálfleik en Evrópumeistararnir áttu góðan endasprett og leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 11-14. Frakkar höfðu 2-5 marka forystu allan seinni hálfleikinn og unnu að lokum 24-28. Nikola Karabatic skoraði sex mörk fyrir Frakkland en William Accambray kom næstur með fimm mörk. Mohamed Amer skoraði mest fyrir Egyptaland, eða fimm mörk.Guðmundur og félagar eru komnir með þrjú stig í D-riðli.vísir/gettyGuðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu hristu af sér vonbrigðin eftir jafnteflið gegn Argentínu og unnu 20 marka sigur á Sádí-Arabíu, 18-38. Danir eru nú með þrjú stig í D-riðli, en þeir mæta Þýskalandi í næsta leik sínum á þriðjudaginn. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir Dana miklir, en staðan í hálfleik var 6-20. Tólf leikmenn Dana komust á blað í leiknum, en Henrik Toft Hansen var þeirra markahæstur með átta mörk. Casper Mortensen kom næstur með fimm mörk. Mojtaba Alsalem var markahæstur í liði Sádí-Arabíu með fimm mörk.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld. 16. janúar 2015 20:13 Guðmundur: Andvökunótt hjá mér Þjálfari danska landsliðsins súr í broti eftir jafntefli gegn Argentínu á HM í handbolta. 16. janúar 2015 23:45 Guðmundur: Argentína verður erfiður andstæðingur Guðmundur Guðmundsson stýrir sínum fyrsta stórmótsleik með danska landsliðinu í kvöld. 16. janúar 2015 06:15 Guðmundur fékk bara eina æfingu Mótshaldarar báðu öll lið um að mæta á opnunarhátíðina. 16. janúar 2015 16:30 Guðmundur: Og så videre Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi. 16. janúar 2015 15:00 Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30 Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30 Lindberg: Tala ekki íslensku við Gumma Íslenskættaði hornamaðurinn segir Guðmund Guðmundsson einn besta þjálfara í heimi. 17. janúar 2015 21:45 Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld. 16. janúar 2015 20:13
Guðmundur: Andvökunótt hjá mér Þjálfari danska landsliðsins súr í broti eftir jafntefli gegn Argentínu á HM í handbolta. 16. janúar 2015 23:45
Guðmundur: Argentína verður erfiður andstæðingur Guðmundur Guðmundsson stýrir sínum fyrsta stórmótsleik með danska landsliðinu í kvöld. 16. janúar 2015 06:15
Guðmundur fékk bara eina æfingu Mótshaldarar báðu öll lið um að mæta á opnunarhátíðina. 16. janúar 2015 16:30
Guðmundur: Og så videre Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi. 16. janúar 2015 15:00
Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30
Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45
Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30
Lindberg: Tala ekki íslensku við Gumma Íslenskættaði hornamaðurinn segir Guðmund Guðmundsson einn besta þjálfara í heimi. 17. janúar 2015 21:45
Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45