Líkti Bill Cosby við Helförina - biðst afsökunar 18. janúar 2015 16:14 Lena Dunham er höfundur þáttaraðarinnar Girls Vísir/Getty Handritshöfundurinn og leikkonan Lena Dunham, best þekkt fyrir að skrifa, leikstýra og leika aðalhlutverk í HBO þáttaröðinni Girls, reynir nú að lappa upp á ímyndina eftir að hún lét út úr sér óheppileg ummæli í nýlegu viðtali við tímaritið Time Out New York. Í viðtalinu líkti hún Bill Cosby, sem hefur verið margsakaður um kynferðislegt ofbeldi og nauðganir undanfarið, við Helförina. Hún baðst afsökunar á Instagram-reikningi sínum. Very excited about my pop art Time Out NY cover, photo by Danielle Levitt and popification by Chad Silver ❤️ My best friend and partner @campsucks interviewed me and it was a ball. However, I feel I didn't properly express my respect & passion for Karen O. and Danny DeVito. Additionally I'm already aware comparing Bill Cosby to the Holocaust wasn't my best analogy. With Love from your special rape-hating Jew friend LENA A photo posted by Lena Dunham (@lenadunham) on Jan 16, 2015 at 12:58pm PST Lena Dunham lét ummælin um Cosby falla þegar hún var spurð út í gagnrýnina sem kvikmyndagerðarmaðurinn Judd Apatow hefur þurft að þola fyrir að hafa opinberlega úthúðað Cosby. Einn kollegi Apatow, Kenya Barris, höfundur þáttanna Black-ish, sagði Apatow vera með Cosby á heilanum og ætti að snúa sér að öðru. Lena sagði um málið: „Það er eins og að segja að einhver sé með Helförina á heilanum. Það er ekki eins og Judd sé reiður útaf einhverju kynlífsmyndbandi Hulks Hogan. Þetta er risavaxið vandamál, og hverfist um hvernig við misnotum vald og hvernig frægð virðist grafa undan réttlæti. Allir aðrir segja: „Vonum að þetta sé ekki satt." Chris Rock, sem er algjör snillingur og hefur gríðarlega sterka réttlætiskennd brást við ásökunum á hendur Cosby með því að segja: „Sjáum hvað setur." Dunham og Apatow eru ekki þau einu sem hafa látið Cosby heyra það opinberlega, en kynnar Golden-Globe hátíðarinnar í ár, Amy Poehler og Tina Fey, hraunuðu yfir Cosby á hátíðinni. Golden Globes Mál Bill Cosby Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Handritshöfundurinn og leikkonan Lena Dunham, best þekkt fyrir að skrifa, leikstýra og leika aðalhlutverk í HBO þáttaröðinni Girls, reynir nú að lappa upp á ímyndina eftir að hún lét út úr sér óheppileg ummæli í nýlegu viðtali við tímaritið Time Out New York. Í viðtalinu líkti hún Bill Cosby, sem hefur verið margsakaður um kynferðislegt ofbeldi og nauðganir undanfarið, við Helförina. Hún baðst afsökunar á Instagram-reikningi sínum. Very excited about my pop art Time Out NY cover, photo by Danielle Levitt and popification by Chad Silver ❤️ My best friend and partner @campsucks interviewed me and it was a ball. However, I feel I didn't properly express my respect & passion for Karen O. and Danny DeVito. Additionally I'm already aware comparing Bill Cosby to the Holocaust wasn't my best analogy. With Love from your special rape-hating Jew friend LENA A photo posted by Lena Dunham (@lenadunham) on Jan 16, 2015 at 12:58pm PST Lena Dunham lét ummælin um Cosby falla þegar hún var spurð út í gagnrýnina sem kvikmyndagerðarmaðurinn Judd Apatow hefur þurft að þola fyrir að hafa opinberlega úthúðað Cosby. Einn kollegi Apatow, Kenya Barris, höfundur þáttanna Black-ish, sagði Apatow vera með Cosby á heilanum og ætti að snúa sér að öðru. Lena sagði um málið: „Það er eins og að segja að einhver sé með Helförina á heilanum. Það er ekki eins og Judd sé reiður útaf einhverju kynlífsmyndbandi Hulks Hogan. Þetta er risavaxið vandamál, og hverfist um hvernig við misnotum vald og hvernig frægð virðist grafa undan réttlæti. Allir aðrir segja: „Vonum að þetta sé ekki satt." Chris Rock, sem er algjör snillingur og hefur gríðarlega sterka réttlætiskennd brást við ásökunum á hendur Cosby með því að segja: „Sjáum hvað setur." Dunham og Apatow eru ekki þau einu sem hafa látið Cosby heyra það opinberlega, en kynnar Golden-Globe hátíðarinnar í ár, Amy Poehler og Tina Fey, hraunuðu yfir Cosby á hátíðinni.
Golden Globes Mál Bill Cosby Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira