Patrekur: Margt sérstakt í dómgæslunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. janúar 2015 20:24 Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Bosníu í B-riðli HM í Katar í kvöld. Liðið er því komið með sín fyrstu stig í riðlinum eftir naumt tap gegn sterku liði Króatíu í gær. „Þetta var frábær leikur hjá mínum mönnum. Við byrjuðum betur en gegn Króötum og sköpuðum okkur fullt af færum en því miður var markvörðurinn þeirra í stuði,“ sagði hann við Arnar Björnsson eftir leikinn í kvöld en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. „Við vorum svo mjög þéttir í síðari hálfleik og komumst fimm mörkum yfir. Þá varð ég aðeins rólegari,“ sagði hann. Bosníumenn skoruðu aðeins fjögur mörk á fyrstu 25 mínútum síðari hálfleiks en staðan að loknum þess fyrri var 12-12. „Við vorum búnir að kortleggja þá og það var ekki mikið sem kom á óvart. Vinnslan var mjög góð hjá okkur og náði ég að dreifa álaginu hjá okkur enda vissi ég að leikurinn gegn Króötum kostaði sitt. Ég er sáttur.“ Dómararnir í kvöld voru þeir sömu og dæmdu leik Íslands og Svíþjóðar í gær og var margt furðulegt við dómgæsluna í kvöld. „Já, voru þeir frá Brasilíu? Ég vissi það ekki. En svona var þetta líka gegn Króatíu og margt sérstakt þar. Það hallaði á okkur í seinni hálfleik í dómgæslunni og það gerir sigurinn enn sætari.“ „Þessi sigur gefur okkur tvö stig og ekkert meira. Leikmenn verða ánægðir inni í klefa en næst hefst undirbúningur fyrir erfiðan leik gegn Túnis.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Mikilvægur sigur hjá Patreki og félögum Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska handboltalandsliðinu náðu í sín fyrstu stig á HM í Katar þegar þeir lögðu Bosníu að velli, 23-21, í hörkuleik. 17. janúar 2015 19:50 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira
Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Bosníu í B-riðli HM í Katar í kvöld. Liðið er því komið með sín fyrstu stig í riðlinum eftir naumt tap gegn sterku liði Króatíu í gær. „Þetta var frábær leikur hjá mínum mönnum. Við byrjuðum betur en gegn Króötum og sköpuðum okkur fullt af færum en því miður var markvörðurinn þeirra í stuði,“ sagði hann við Arnar Björnsson eftir leikinn í kvöld en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. „Við vorum svo mjög þéttir í síðari hálfleik og komumst fimm mörkum yfir. Þá varð ég aðeins rólegari,“ sagði hann. Bosníumenn skoruðu aðeins fjögur mörk á fyrstu 25 mínútum síðari hálfleiks en staðan að loknum þess fyrri var 12-12. „Við vorum búnir að kortleggja þá og það var ekki mikið sem kom á óvart. Vinnslan var mjög góð hjá okkur og náði ég að dreifa álaginu hjá okkur enda vissi ég að leikurinn gegn Króötum kostaði sitt. Ég er sáttur.“ Dómararnir í kvöld voru þeir sömu og dæmdu leik Íslands og Svíþjóðar í gær og var margt furðulegt við dómgæsluna í kvöld. „Já, voru þeir frá Brasilíu? Ég vissi það ekki. En svona var þetta líka gegn Króatíu og margt sérstakt þar. Það hallaði á okkur í seinni hálfleik í dómgæslunni og það gerir sigurinn enn sætari.“ „Þessi sigur gefur okkur tvö stig og ekkert meira. Leikmenn verða ánægðir inni í klefa en næst hefst undirbúningur fyrir erfiðan leik gegn Túnis.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Mikilvægur sigur hjá Patreki og félögum Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska handboltalandsliðinu náðu í sín fyrstu stig á HM í Katar þegar þeir lögðu Bosníu að velli, 23-21, í hörkuleik. 17. janúar 2015 19:50 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira
Mikilvægur sigur hjá Patreki og félögum Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska handboltalandsliðinu náðu í sín fyrstu stig á HM í Katar þegar þeir lögðu Bosníu að velli, 23-21, í hörkuleik. 17. janúar 2015 19:50