Patrekur: Margt sérstakt í dómgæslunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. janúar 2015 20:24 Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Bosníu í B-riðli HM í Katar í kvöld. Liðið er því komið með sín fyrstu stig í riðlinum eftir naumt tap gegn sterku liði Króatíu í gær. „Þetta var frábær leikur hjá mínum mönnum. Við byrjuðum betur en gegn Króötum og sköpuðum okkur fullt af færum en því miður var markvörðurinn þeirra í stuði,“ sagði hann við Arnar Björnsson eftir leikinn í kvöld en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. „Við vorum svo mjög þéttir í síðari hálfleik og komumst fimm mörkum yfir. Þá varð ég aðeins rólegari,“ sagði hann. Bosníumenn skoruðu aðeins fjögur mörk á fyrstu 25 mínútum síðari hálfleiks en staðan að loknum þess fyrri var 12-12. „Við vorum búnir að kortleggja þá og það var ekki mikið sem kom á óvart. Vinnslan var mjög góð hjá okkur og náði ég að dreifa álaginu hjá okkur enda vissi ég að leikurinn gegn Króötum kostaði sitt. Ég er sáttur.“ Dómararnir í kvöld voru þeir sömu og dæmdu leik Íslands og Svíþjóðar í gær og var margt furðulegt við dómgæsluna í kvöld. „Já, voru þeir frá Brasilíu? Ég vissi það ekki. En svona var þetta líka gegn Króatíu og margt sérstakt þar. Það hallaði á okkur í seinni hálfleik í dómgæslunni og það gerir sigurinn enn sætari.“ „Þessi sigur gefur okkur tvö stig og ekkert meira. Leikmenn verða ánægðir inni í klefa en næst hefst undirbúningur fyrir erfiðan leik gegn Túnis.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Mikilvægur sigur hjá Patreki og félögum Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska handboltalandsliðinu náðu í sín fyrstu stig á HM í Katar þegar þeir lögðu Bosníu að velli, 23-21, í hörkuleik. 17. janúar 2015 19:50 Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Bosníu í B-riðli HM í Katar í kvöld. Liðið er því komið með sín fyrstu stig í riðlinum eftir naumt tap gegn sterku liði Króatíu í gær. „Þetta var frábær leikur hjá mínum mönnum. Við byrjuðum betur en gegn Króötum og sköpuðum okkur fullt af færum en því miður var markvörðurinn þeirra í stuði,“ sagði hann við Arnar Björnsson eftir leikinn í kvöld en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. „Við vorum svo mjög þéttir í síðari hálfleik og komumst fimm mörkum yfir. Þá varð ég aðeins rólegari,“ sagði hann. Bosníumenn skoruðu aðeins fjögur mörk á fyrstu 25 mínútum síðari hálfleiks en staðan að loknum þess fyrri var 12-12. „Við vorum búnir að kortleggja þá og það var ekki mikið sem kom á óvart. Vinnslan var mjög góð hjá okkur og náði ég að dreifa álaginu hjá okkur enda vissi ég að leikurinn gegn Króötum kostaði sitt. Ég er sáttur.“ Dómararnir í kvöld voru þeir sömu og dæmdu leik Íslands og Svíþjóðar í gær og var margt furðulegt við dómgæsluna í kvöld. „Já, voru þeir frá Brasilíu? Ég vissi það ekki. En svona var þetta líka gegn Króatíu og margt sérstakt þar. Það hallaði á okkur í seinni hálfleik í dómgæslunni og það gerir sigurinn enn sætari.“ „Þessi sigur gefur okkur tvö stig og ekkert meira. Leikmenn verða ánægðir inni í klefa en næst hefst undirbúningur fyrir erfiðan leik gegn Túnis.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Mikilvægur sigur hjá Patreki og félögum Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska handboltalandsliðinu náðu í sín fyrstu stig á HM í Katar þegar þeir lögðu Bosníu að velli, 23-21, í hörkuleik. 17. janúar 2015 19:50 Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Mikilvægur sigur hjá Patreki og félögum Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska handboltalandsliðinu náðu í sín fyrstu stig á HM í Katar þegar þeir lögðu Bosníu að velli, 23-21, í hörkuleik. 17. janúar 2015 19:50