Bjarki Már: Hrikalega gaman að vera hér Arnar Björnsson í Doha skrifar 18. janúar 2015 09:00 Bjarki Már er hér lengst til hægri. Vísir/Eva Björk „Það er alltaf gaman að spila stórleiki en leiðinlegt hvernig fór,“ segir Bjarki Már Gunnarsson varnarjaxl sem spilar stórt hlutverk í varnarleik íslenska liðsins. Hann segir að vörnin gegn Svíum hafi haldið á löngum köflum „en Svíarnir spiluðu betri vörn en við.“ Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-16, í fyrsta leik liðanna á HM í Katar á föstudagskvöld en strákarnir mæta Alsíringum síðar í dag. Viðtalið við Bjarka Má má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Finnst þér áherslunar í varnarleiknum vera að virka? „Já, þetta er allt að koma hjá okkur og vonandi verðum við orðnir nokkuð góðir í næsta leik.“ Bjarki Már er einn af þeim yngstu í liðinu á þessu móti. Hvernig líður honum í hópi með öllum þessum reynsluboltum? „Þetta eru fyrirmyndir sem maður er búinn að eiga frá því að maður fór að fylgjast með þessu. Það er hrikalega gaman að vera hérna og þó að ég sé yngstur í liðinu að þá er ég nú samt ekkert ungur. Ég er búinn að spila handbolta frá því að var 6 ára gamall og maður þekkir þetta allt.“ Hvernig taka reynslukapparnir þessum yngri? „Þeir bara leiðbeina manni, þeir hafa allir lent í þessu áður og komið inn í liðið þegar þar voru fyrir eldri stjörnur og vita því alveg hvernig þetta er. Ég get ekki kvartað yfir neinu. Við stóðum okkur ágætlega í fyrra á EM og það er eitthvað sem maður gleymir ekki svo glatt. Núna er bara að snúa bökum saman og mæta sterkari í næsta leik. HM 2015 í Katar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira
„Það er alltaf gaman að spila stórleiki en leiðinlegt hvernig fór,“ segir Bjarki Már Gunnarsson varnarjaxl sem spilar stórt hlutverk í varnarleik íslenska liðsins. Hann segir að vörnin gegn Svíum hafi haldið á löngum köflum „en Svíarnir spiluðu betri vörn en við.“ Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-16, í fyrsta leik liðanna á HM í Katar á föstudagskvöld en strákarnir mæta Alsíringum síðar í dag. Viðtalið við Bjarka Má má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Finnst þér áherslunar í varnarleiknum vera að virka? „Já, þetta er allt að koma hjá okkur og vonandi verðum við orðnir nokkuð góðir í næsta leik.“ Bjarki Már er einn af þeim yngstu í liðinu á þessu móti. Hvernig líður honum í hópi með öllum þessum reynsluboltum? „Þetta eru fyrirmyndir sem maður er búinn að eiga frá því að maður fór að fylgjast með þessu. Það er hrikalega gaman að vera hérna og þó að ég sé yngstur í liðinu að þá er ég nú samt ekkert ungur. Ég er búinn að spila handbolta frá því að var 6 ára gamall og maður þekkir þetta allt.“ Hvernig taka reynslukapparnir þessum yngri? „Þeir bara leiðbeina manni, þeir hafa allir lent í þessu áður og komið inn í liðið þegar þar voru fyrir eldri stjörnur og vita því alveg hvernig þetta er. Ég get ekki kvartað yfir neinu. Við stóðum okkur ágætlega í fyrra á EM og það er eitthvað sem maður gleymir ekki svo glatt. Núna er bara að snúa bökum saman og mæta sterkari í næsta leik.
HM 2015 í Katar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira