Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. janúar 2015 20:08 „Þetta var bara hryllingur,“ sagði Róbert Gunnarsson, línumaður Íslands, við Vísi eftir átta marka tapið gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á HM í kvöld. „Þetta var náttúrlega ekki eins og við vildum byrja mótið og maður labbar með skömm út af vellinum.“ Ísland átti aldrei möguleika í Svíþjóð í kvöld, en hvað var það sem klikkaði? „Þetta er samansafn af mörgum þáttum. Við eigum rosa mörg stangarskot og klikkum mikið úr dauðafærum. Þá förum við að puða alltof mikið og spilum ekki sem lið,“ sagði Róbert sem efaðist um að menn væru ekki tilbúnir andlega í leikinn. „Mér finnst mjög ólíklegt að það sé stór þáttur í kvöld þar sem við erum búnir að spila marga leiki á mörgum stórmótum. Þetta er týpískt fyrir okkur: Við hefðum getað unnið þennan leik með tíu en svo gat hann farið eins og hann fór í kvöld.“ „Það sést bara að við spiluðum alveg hræðilega. Við hefðum getað spilað eins og við gerðum í Danmörku. Þá hefði þetta farið öðruvísi.“ Ísland var mjög óheppið í leiknum og átti fjöldan allan af skotum í tréverkið. „Ég er ekki að segja að við töpuðum þetta út af einu stangarskoti eða dómurunum, en þetta er oft keðjuverkun. Þetta féll engan veginn með okkur í dag. Eins og oft áður vorum við sjálfum okkur verstir,“ sagði Róbert Gunnarsson. Hægt er að hlusta á allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
„Þetta var bara hryllingur,“ sagði Róbert Gunnarsson, línumaður Íslands, við Vísi eftir átta marka tapið gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á HM í kvöld. „Þetta var náttúrlega ekki eins og við vildum byrja mótið og maður labbar með skömm út af vellinum.“ Ísland átti aldrei möguleika í Svíþjóð í kvöld, en hvað var það sem klikkaði? „Þetta er samansafn af mörgum þáttum. Við eigum rosa mörg stangarskot og klikkum mikið úr dauðafærum. Þá förum við að puða alltof mikið og spilum ekki sem lið,“ sagði Róbert sem efaðist um að menn væru ekki tilbúnir andlega í leikinn. „Mér finnst mjög ólíklegt að það sé stór þáttur í kvöld þar sem við erum búnir að spila marga leiki á mörgum stórmótum. Þetta er týpískt fyrir okkur: Við hefðum getað unnið þennan leik með tíu en svo gat hann farið eins og hann fór í kvöld.“ „Það sést bara að við spiluðum alveg hræðilega. Við hefðum getað spilað eins og við gerðum í Danmörku. Þá hefði þetta farið öðruvísi.“ Ísland var mjög óheppið í leiknum og átti fjöldan allan af skotum í tréverkið. „Ég er ekki að segja að við töpuðum þetta út af einu stangarskoti eða dómurunum, en þetta er oft keðjuverkun. Þetta féll engan veginn með okkur í dag. Eins og oft áður vorum við sjálfum okkur verstir,“ sagði Róbert Gunnarsson. Hægt er að hlusta á allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49