Lesendur Vísis spá fyrir um úrslitin í Svíaleiknum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2015 14:21 Strákarnir okkar ætla sér sigur á Svíum í kvöld. Hér eru þeir á opnunarhátíðinni á fimmtudagskvöldið. Vísir/eva björk Strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta hefja leik á HM í Katar í dag þegar þeir mæta Svíum. Reikna má með jöfnum leik en takist þér að spá rétt fyrir um úrslitin í leiknum áttu von á góðum vinning. Fylgjendur okkar á Facebook eiga þess kost að vinna sér inn áskrift í einn mánuð að sportpakka Stöðvar 2 spái þeir rétt fyrir um lokatölur leiksins gegn Svíum sem hefst klukkan 18. Spáin þarf að fara fram á Facebook-síðu sportsins, smellið hér.Sjá einnig:HM-vefur Vísis kominn í loftiðKatarfararnir Björn Sigurðs, Eiríkur Stefán og Arnar Björnsson.Vísir/Eva BjörkArnar Björnsson, Björn Sigurðsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru staddir í Katar fyrir hönd Íþróttadeildar 365 og flytja fréttir af gangi mála ytra. Þeir eru virkir á Snapchat (sport365) þar sem lesendur fá að fylgjast með því hvað er í gangi á bak við tjöldin. Bein textalýsing verður frá öllum leikjum Íslands auk þess sem Tómas Þór Þórðarson mun halda úti handvarpinu á meðan á móti stendur. Upphitunarþáttinn er í heild sinni hér að neðan. Þá verða allir leikir Íslands gerðir upp í HM kvöldunum á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar á borð við Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason fara yfir frammistöðu Íslands frá A til Ö. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Beint samhengi er á milli góðs og slæms gengis íslenska landsliðsins á stórmótum út frá úrslitum í fyrsta leiknum. 16. janúar 2015 08:30 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta hefja leik á HM í Katar í dag þegar þeir mæta Svíum. Reikna má með jöfnum leik en takist þér að spá rétt fyrir um úrslitin í leiknum áttu von á góðum vinning. Fylgjendur okkar á Facebook eiga þess kost að vinna sér inn áskrift í einn mánuð að sportpakka Stöðvar 2 spái þeir rétt fyrir um lokatölur leiksins gegn Svíum sem hefst klukkan 18. Spáin þarf að fara fram á Facebook-síðu sportsins, smellið hér.Sjá einnig:HM-vefur Vísis kominn í loftiðKatarfararnir Björn Sigurðs, Eiríkur Stefán og Arnar Björnsson.Vísir/Eva BjörkArnar Björnsson, Björn Sigurðsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru staddir í Katar fyrir hönd Íþróttadeildar 365 og flytja fréttir af gangi mála ytra. Þeir eru virkir á Snapchat (sport365) þar sem lesendur fá að fylgjast með því hvað er í gangi á bak við tjöldin. Bein textalýsing verður frá öllum leikjum Íslands auk þess sem Tómas Þór Þórðarson mun halda úti handvarpinu á meðan á móti stendur. Upphitunarþáttinn er í heild sinni hér að neðan. Þá verða allir leikir Íslands gerðir upp í HM kvöldunum á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar á borð við Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason fara yfir frammistöðu Íslands frá A til Ö. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Beint samhengi er á milli góðs og slæms gengis íslenska landsliðsins á stórmótum út frá úrslitum í fyrsta leiknum. 16. janúar 2015 08:30 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira
Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32
Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Beint samhengi er á milli góðs og slæms gengis íslenska landsliðsins á stórmótum út frá úrslitum í fyrsta leiknum. 16. janúar 2015 08:30
Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30
Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53
Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00