Strákarnir okkar sáu þessa rosalegu troðslu með eigin augum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. janúar 2015 15:30 Victor Oladipo leið vel með íslensku strákana í stúkunni. vísir/instagram Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mæta Kandamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á morgun og á mánudaginn. Leikirnir fara fram í Orlando í Flórída þar sem liðið hefur verið við æfingar undanfarna daga, en í gær æfðu allir nema Guðmundur Þórarinsson sem er með flensu. Í gærkvöldi skelltu strákarnir sér svo á NBA-leik í Amway Center í Orlando þar sem heimamenn í Orlandi Magic tóku á móti Houston Rockets. Okkar menn höfðu góð áhrif á Orlando-liðið sem vann sjö stiga sigur á firnasterku liði Houston, 120-113, en enginn á vellinum var betri en Victor Oladipo. Skotbakvörðurinn öflugi var með sýningu fyrir íslenska landsliðið og skoraði 32 stig auk þess sem hann tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal þremur boltum. Til að kóróna frammstöðu sína gekk hann frá leiknum með frábærri 360-troðslu þegar 37 sekúndur voru eftir. Það var ekki furða að Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, skrifaði á Instagram-síðu sína: „NBA - Þvílíkt show!“ Troðsluna og svipmyndir frá frammistöðu Oladipo má sjá í myndböndunum hér að neðan. Orlando Magic- Houston Rockets A video posted by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jan 14, 2015 at 5:37pm PST NBA - Þvílíkt show! A photo posted by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jan 14, 2015 at 7:51pm PST NBA A photo posted by Þórarinn Junior (@thorarinningi) on Jan 14, 2015 at 7:31pm PST Íslenski boltinn NBA Tengdar fréttir Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir tvo vináttuleiki gegn Kanada. 14. janúar 2015 09:00 Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mæta Kandamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á morgun og á mánudaginn. Leikirnir fara fram í Orlando í Flórída þar sem liðið hefur verið við æfingar undanfarna daga, en í gær æfðu allir nema Guðmundur Þórarinsson sem er með flensu. Í gærkvöldi skelltu strákarnir sér svo á NBA-leik í Amway Center í Orlando þar sem heimamenn í Orlandi Magic tóku á móti Houston Rockets. Okkar menn höfðu góð áhrif á Orlando-liðið sem vann sjö stiga sigur á firnasterku liði Houston, 120-113, en enginn á vellinum var betri en Victor Oladipo. Skotbakvörðurinn öflugi var með sýningu fyrir íslenska landsliðið og skoraði 32 stig auk þess sem hann tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal þremur boltum. Til að kóróna frammstöðu sína gekk hann frá leiknum með frábærri 360-troðslu þegar 37 sekúndur voru eftir. Það var ekki furða að Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, skrifaði á Instagram-síðu sína: „NBA - Þvílíkt show!“ Troðsluna og svipmyndir frá frammistöðu Oladipo má sjá í myndböndunum hér að neðan. Orlando Magic- Houston Rockets A video posted by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jan 14, 2015 at 5:37pm PST NBA - Þvílíkt show! A photo posted by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jan 14, 2015 at 7:51pm PST NBA A photo posted by Þórarinn Junior (@thorarinningi) on Jan 14, 2015 at 7:31pm PST
Íslenski boltinn NBA Tengdar fréttir Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir tvo vináttuleiki gegn Kanada. 14. janúar 2015 09:00 Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir tvo vináttuleiki gegn Kanada. 14. janúar 2015 09:00