Sænska tröllið meiddist á fyrstu æfingunni í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2015 18:00 Andreas Nilsson. Vísir/AFP Svíar verða fyrstu mótherjar íslenska handboltalandsliðsins á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar en þjóðirnar mætast í fyrstu umferð á föstudaginn. Mótið byrjar þó ekki vel fyrir Svía. Línumaðurinn Andreas Nilsson meiddist nefnilega á fyrstu æfingu sænska landsliðsins í Doha í dag. Nilsson, sem er 196 sentímetrar á hæð og tæplega 120 kíló féll í gólfið og meiddist á fæti þegar hann freistaði þess að verja skot frá Kim Andersson. Læknir sænska landsliðsins segir í samtali við Aftonbladet að ákveðið hafi verið að fara með leikmanninn á sjúkrahús í myndatöku. Nilsson gékk i sumar í raðir ungverska liðsins Veszprem eftir að hafa spilað tvö ár með Hamborg. Hann spilar því væntanlega með Aroni Pálmarssyni á næsta tímabili. Andreas Nilsson sem er 24 ára gamall er jafngamall og Aron. Andreas Nilsson á að baki 66 leiki með sænska landsliðinu og hefur skorað í þeim 158 mörk. Hann var bæði með sænska landsliðinu á ÓL 2012 og EM 2014. Nilsson nýtti meðal annars öll 23 skotin sín á EM í Danmörku fyrir ári síðan og það væri mikið áfall fyrir sænska liðið hefur hann getur ekki verið með á móti Íslendingum á föstudaginn. HM 2015 í Katar Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Svíar verða fyrstu mótherjar íslenska handboltalandsliðsins á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar en þjóðirnar mætast í fyrstu umferð á föstudaginn. Mótið byrjar þó ekki vel fyrir Svía. Línumaðurinn Andreas Nilsson meiddist nefnilega á fyrstu æfingu sænska landsliðsins í Doha í dag. Nilsson, sem er 196 sentímetrar á hæð og tæplega 120 kíló féll í gólfið og meiddist á fæti þegar hann freistaði þess að verja skot frá Kim Andersson. Læknir sænska landsliðsins segir í samtali við Aftonbladet að ákveðið hafi verið að fara með leikmanninn á sjúkrahús í myndatöku. Nilsson gékk i sumar í raðir ungverska liðsins Veszprem eftir að hafa spilað tvö ár með Hamborg. Hann spilar því væntanlega með Aroni Pálmarssyni á næsta tímabili. Andreas Nilsson sem er 24 ára gamall er jafngamall og Aron. Andreas Nilsson á að baki 66 leiki með sænska landsliðinu og hefur skorað í þeim 158 mörk. Hann var bæði með sænska landsliðinu á ÓL 2012 og EM 2014. Nilsson nýtti meðal annars öll 23 skotin sín á EM í Danmörku fyrir ári síðan og það væri mikið áfall fyrir sænska liðið hefur hann getur ekki verið með á móti Íslendingum á föstudaginn.
HM 2015 í Katar Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni