Sjö fórnarlömb heiðruð Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2015 12:00 Frá athöfninni í París. Vísir/AFP Francois Hollande, forseti Frakklands, leiddi minningarathöfn þeirra þriggja lögregluþjónanna sem létust í árásunum í síðustu viku. Forsetinn lagði eina af æðstu orðum Frakklands á líkkistur lögregluþjónanna. Heiðursorðan var stofnuð af Napóleon árið 1802. Lögregluþjónarnir hétu Franck Brinsolaro, Ahmed Merabet og Clarissa Jean-Philippe. „Þau dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande. „Þau dóu þar sem þau framfylgdu skyldu sinni, með hugrekki og reisn. Þau dóu sem lögregluþjónar.“ Þá fullvissaði forsetinn fjölskyldur lögregluþjónanna um að Frakkland deildi sársauka þeirra. Myndband frá athöfninni má sjá hér að neðan.Watch Francois Hollande award Ahmed Merabet the Légion d'honneur http://t.co/mGBAPvaQNJ— Sky News (@SkyNews) January 13, 2015 Lík fjögurra gyðinga sem létu lífið í árásunum voru jörðuð í Ísrael í morgun. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði þá hafa verið fórnarlömb haturs, samkvæmt BBC. Mennirnir fjórir hétu Yoav Hattab, Yohan Cohen, Philippe Braham og Francois-Michel Saada. „Við getum ekki leyft það árið 2015, sjötíu árum eftir seinni heimstyrjöldina, að gyðingar séu hræddir við að ganga um götur Evrópu með bænahúfur," sagði Netanyahu.Frá minningarathöfninni í Ísrael.Vísir/AFPÍbúar Ísrael komu víða að til að taka þátt í athöfninni í tel Aviv, en öryggisgæsla var mjög mikil. Þá hefur Francois Hollande lofað hertu öryggi við skóla gyðinga og menningarstofnanir í Frakklandi. Allt að tíu þúsund hermenn og lögreglumenn munu bætast við þá fimm þúsund sem þegar sinna öryggi þessara staða. Charlie Hebdo Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Innlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira
Francois Hollande, forseti Frakklands, leiddi minningarathöfn þeirra þriggja lögregluþjónanna sem létust í árásunum í síðustu viku. Forsetinn lagði eina af æðstu orðum Frakklands á líkkistur lögregluþjónanna. Heiðursorðan var stofnuð af Napóleon árið 1802. Lögregluþjónarnir hétu Franck Brinsolaro, Ahmed Merabet og Clarissa Jean-Philippe. „Þau dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande. „Þau dóu þar sem þau framfylgdu skyldu sinni, með hugrekki og reisn. Þau dóu sem lögregluþjónar.“ Þá fullvissaði forsetinn fjölskyldur lögregluþjónanna um að Frakkland deildi sársauka þeirra. Myndband frá athöfninni má sjá hér að neðan.Watch Francois Hollande award Ahmed Merabet the Légion d'honneur http://t.co/mGBAPvaQNJ— Sky News (@SkyNews) January 13, 2015 Lík fjögurra gyðinga sem létu lífið í árásunum voru jörðuð í Ísrael í morgun. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði þá hafa verið fórnarlömb haturs, samkvæmt BBC. Mennirnir fjórir hétu Yoav Hattab, Yohan Cohen, Philippe Braham og Francois-Michel Saada. „Við getum ekki leyft það árið 2015, sjötíu árum eftir seinni heimstyrjöldina, að gyðingar séu hræddir við að ganga um götur Evrópu með bænahúfur," sagði Netanyahu.Frá minningarathöfninni í Ísrael.Vísir/AFPÍbúar Ísrael komu víða að til að taka þátt í athöfninni í tel Aviv, en öryggisgæsla var mjög mikil. Þá hefur Francois Hollande lofað hertu öryggi við skóla gyðinga og menningarstofnanir í Frakklandi. Allt að tíu þúsund hermenn og lögreglumenn munu bætast við þá fimm þúsund sem þegar sinna öryggi þessara staða.
Charlie Hebdo Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Innlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira