Messi: Fjölmiðlar búa til ágreining úr öllu sem ég segi Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 07:30 Lionel Messi sat fyrir svörum í gær. vísir/getty Lionel Messi nýtti tækifærið eftir uppskeruhátíð FIFA í gær þar sem Cristiano Ronaldo var afhentur Gullboltinn fyrir árið 2014 til að ítreka að hann er ekki á leið frá Barcelona. Messi var frekar pirraður í viðtölum við fjölmiðla eftir sigur Barcelona á sunnudaginn þar sem hann þvertók fyrir að hann stýrði Katalóníufélaginu og hann hefði beðið um að láta reka þjálfarann Luis Enrique.Sjá einnig:Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband „Ég er orðinn frekar þreyttur á að þurfa að útskýra allt sem ég segi. Oft nenni ég ekki einu sinni að neita fyrir hluti eða tala við fjölmiðla því þeir búa til ágreining úr öllu sem ég segi,“ sagði Messi við fréttamenn í gær. Því hefur verið haldið fram síðustu vikur að Argentínumaðurinn sé á leið frá Barcelona og hafa Chelsea og Manchester City þar verið nefn til sögunnar, en hann neitaði því enn og aftur.Sjá einnig:Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð „Það er ekkert fararsnið á mér - alls ekki. Eina sem ég sagði var að maður veit ekki hvað gerist í framtíðinni. Síðasta ár hjá Barcelona var erfitt fyrir mig jafnt innan sem utan vallar og nú erum við að reyna rétta skútuna af,“ sagði Lionel Messi. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband Lionel Messi var heitur í leiknum gegn Atlético í gærkvöldi og hefði líklega átt að fá rautt spjald. 12. janúar 2015 09:45 Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Lionel Messi nýtti tækifærið eftir uppskeruhátíð FIFA í gær þar sem Cristiano Ronaldo var afhentur Gullboltinn fyrir árið 2014 til að ítreka að hann er ekki á leið frá Barcelona. Messi var frekar pirraður í viðtölum við fjölmiðla eftir sigur Barcelona á sunnudaginn þar sem hann þvertók fyrir að hann stýrði Katalóníufélaginu og hann hefði beðið um að láta reka þjálfarann Luis Enrique.Sjá einnig:Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband „Ég er orðinn frekar þreyttur á að þurfa að útskýra allt sem ég segi. Oft nenni ég ekki einu sinni að neita fyrir hluti eða tala við fjölmiðla því þeir búa til ágreining úr öllu sem ég segi,“ sagði Messi við fréttamenn í gær. Því hefur verið haldið fram síðustu vikur að Argentínumaðurinn sé á leið frá Barcelona og hafa Chelsea og Manchester City þar verið nefn til sögunnar, en hann neitaði því enn og aftur.Sjá einnig:Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð „Það er ekkert fararsnið á mér - alls ekki. Eina sem ég sagði var að maður veit ekki hvað gerist í framtíðinni. Síðasta ár hjá Barcelona var erfitt fyrir mig jafnt innan sem utan vallar og nú erum við að reyna rétta skútuna af,“ sagði Lionel Messi.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband Lionel Messi var heitur í leiknum gegn Atlético í gærkvöldi og hefði líklega átt að fá rautt spjald. 12. janúar 2015 09:45 Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05
Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband Lionel Messi var heitur í leiknum gegn Atlético í gærkvöldi og hefði líklega átt að fá rautt spjald. 12. janúar 2015 09:45
Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30
Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09