Rúnar og Tandri Már á heimleið 10. janúar 2015 10:31 Rúnar fær ekki tækifæri í Katar. vísir/vilhelm Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að skera leikmannahóp sinn niður í átján leikmenn. Rúnar Kárason og Tandri Már Konráðsson yfirgefa landsliðshópinn í dag. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar mun Guðmundur Árni Ólafsson einnig missa sæti sitt í hópnum en hann verður þó með í leiknum gegn Dönum í dag. Þá standa eftir sautján og þeir fara allir til Katar. Guðjón Valur Sigurðsson er ekki enn kominn til móts við landsliðið og verður því ekki með í Danaleiknum sem fram fer í Álaborg. Leikurinn gegn Svíum í gær var síðasta tækifæri til þess að sanna sig því Aron tók ákvörðun um hópinn í kjölfarið. Rúnar Kárason staðfesti á Instagram í morgun að hann væri á heimleið ásamt svila sínum, Tandra Má Konráðssyni.Þessir standa eftir:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Aron Pálmarsson, Kiel Arnór Atlason, St. Raphael Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, Valur Róbert Gunnarsson, Paris Handball Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Ég og Svili dreknir! :( A photo posted by @kunirara on Jan 10, 2015 at 2:05am PST HM 2015 í Katar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að skera leikmannahóp sinn niður í átján leikmenn. Rúnar Kárason og Tandri Már Konráðsson yfirgefa landsliðshópinn í dag. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar mun Guðmundur Árni Ólafsson einnig missa sæti sitt í hópnum en hann verður þó með í leiknum gegn Dönum í dag. Þá standa eftir sautján og þeir fara allir til Katar. Guðjón Valur Sigurðsson er ekki enn kominn til móts við landsliðið og verður því ekki með í Danaleiknum sem fram fer í Álaborg. Leikurinn gegn Svíum í gær var síðasta tækifæri til þess að sanna sig því Aron tók ákvörðun um hópinn í kjölfarið. Rúnar Kárason staðfesti á Instagram í morgun að hann væri á heimleið ásamt svila sínum, Tandra Má Konráðssyni.Þessir standa eftir:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Aron Pálmarsson, Kiel Arnór Atlason, St. Raphael Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, Valur Róbert Gunnarsson, Paris Handball Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Ég og Svili dreknir! :( A photo posted by @kunirara on Jan 10, 2015 at 2:05am PST
HM 2015 í Katar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira