Risastór bílakynning Land Rover á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2015 15:15 Þessa dagana eru breski bílaframleiðandinn Land Rover með afar stóra kynningu á Íslandi fyrir blaðamenn á nýjasta bíl sínum, Land Rover Discovery Sport. Verkefnið tekur langan tíma og hófst 8. desember og lýkur um næstu mánaðarmót. Alls koma hátt í 1.000 bílablaðamenn hingað til lands til að prófa bílinn. Ásamt öllu erlendu og innlendu starfsfólki verkefnisins þurfa blaðamennirnir 6.150 gistinætur á nokkrum af betri hótelum landsins. Er það til marks um stærð verkefnisins og hve mikil búbót það er fyrir íslenska ferðaþjónustu á þessum annars rólegri tíma ársins í þeirri atvinnugrein. Bílablaðamaður visis og Fréttablaðsins, ásamt myndatökumanni, slóst með í för og kynntist því hvernig þessu fór fram og hitti á einn besta dag kynningarinnar hvað veður varðar. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent
Þessa dagana eru breski bílaframleiðandinn Land Rover með afar stóra kynningu á Íslandi fyrir blaðamenn á nýjasta bíl sínum, Land Rover Discovery Sport. Verkefnið tekur langan tíma og hófst 8. desember og lýkur um næstu mánaðarmót. Alls koma hátt í 1.000 bílablaðamenn hingað til lands til að prófa bílinn. Ásamt öllu erlendu og innlendu starfsfólki verkefnisins þurfa blaðamennirnir 6.150 gistinætur á nokkrum af betri hótelum landsins. Er það til marks um stærð verkefnisins og hve mikil búbót það er fyrir íslenska ferðaþjónustu á þessum annars rólegri tíma ársins í þeirri atvinnugrein. Bílablaðamaður visis og Fréttablaðsins, ásamt myndatökumanni, slóst með í för og kynntist því hvernig þessu fór fram og hitti á einn besta dag kynningarinnar hvað veður varðar. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent