Guðmundur: Við hefðum átt að brjóta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2015 09:00 Guðmundur á hliðarlínunni í gær. Vísir/Eva Björk Guðmundur Guðmundsson hélt að venju blaðamannafund á hóteli sínu í Doha í Katar í morgun en lið hans, Danmörk, tapaði í gær fyrir Spáni í 8-liða úrslitum HM. Guðmundur sagðist vera að mörgu leyti ánægður með leikinn og hrósaði varnarleik danska liðsins sérstaklega. Og rétt eins og hann sagði við Arnar Björnsson eftir leikinn í gær sagði hann erfitt að spila gegn liði sem fékk að hanga lengi á boltanum og marga skotsénsa. „Þeir tóku taktinn úr leiknum og við fengum ekki að keyra á þá með hraðaupphlaupum. Þeir skoruðu mikið eftir að höndin var komin upp og það er erfitt að eiga við það í svona jöfnum leik,“ sagði Guðmundur. „En þeir börðust allan leikinn og töpuðu að lokum með einu marki sem var skorað þremur sekúndum fyrir leikslok.“Sjá einnig: Guðmundur: Sorglegur endir „Við getum lært af þessum leik en hann má ekki kvelja okkur. Nú þurfum við að undirbúa okkur leik gegn Slóveníu sem skiptir miklu máli upp vegna Ólympíuleikanna í Ríó. Við munum gefa allt sem við eigum í þann leik.“ Hann segir að helst megi læra af leiknum í gær að leikmenn hefðu mátt sýna meiri yfirvegun í sókninni. „Ekk síst þar sem við stóðum oft lengi í vörn. Við það misstum við smá einbeitingu og vorum óþolinmóðir í sókninni.“Sjá einnig: Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Það var Joan Canellas sem skoraði sigurmarkið umrædda og Guðmundur hefur vitanlega farið yfir það atvik á myndbandi. „Við hefðum átt að brjóta á honum. Hann hefði aldrei átt að fá tækifæri til að skjóta. Við hefðum átt að stoppa hann og vera mun ákafari gegn honum.“ Hann segist hafa lært margt á þessum mánuðum sem hann hefur stýrt danska liðinu. „Ég hef upplifað margt og er enn að kynnast þessum strákum. En þróunin hefur verið jákvæð og uppbyggingin í liðinu góð. Ég veit að þessir strákar eru með stórt hjarta og ég veit að þeir munu gefa allt sem þeir eiga í þessa leiki sem eftir eru.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24 Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00 Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hélt að venju blaðamannafund á hóteli sínu í Doha í Katar í morgun en lið hans, Danmörk, tapaði í gær fyrir Spáni í 8-liða úrslitum HM. Guðmundur sagðist vera að mörgu leyti ánægður með leikinn og hrósaði varnarleik danska liðsins sérstaklega. Og rétt eins og hann sagði við Arnar Björnsson eftir leikinn í gær sagði hann erfitt að spila gegn liði sem fékk að hanga lengi á boltanum og marga skotsénsa. „Þeir tóku taktinn úr leiknum og við fengum ekki að keyra á þá með hraðaupphlaupum. Þeir skoruðu mikið eftir að höndin var komin upp og það er erfitt að eiga við það í svona jöfnum leik,“ sagði Guðmundur. „En þeir börðust allan leikinn og töpuðu að lokum með einu marki sem var skorað þremur sekúndum fyrir leikslok.“Sjá einnig: Guðmundur: Sorglegur endir „Við getum lært af þessum leik en hann má ekki kvelja okkur. Nú þurfum við að undirbúa okkur leik gegn Slóveníu sem skiptir miklu máli upp vegna Ólympíuleikanna í Ríó. Við munum gefa allt sem við eigum í þann leik.“ Hann segir að helst megi læra af leiknum í gær að leikmenn hefðu mátt sýna meiri yfirvegun í sókninni. „Ekk síst þar sem við stóðum oft lengi í vörn. Við það misstum við smá einbeitingu og vorum óþolinmóðir í sókninni.“Sjá einnig: Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Það var Joan Canellas sem skoraði sigurmarkið umrædda og Guðmundur hefur vitanlega farið yfir það atvik á myndbandi. „Við hefðum átt að brjóta á honum. Hann hefði aldrei átt að fá tækifæri til að skjóta. Við hefðum átt að stoppa hann og vera mun ákafari gegn honum.“ Hann segist hafa lært margt á þessum mánuðum sem hann hefur stýrt danska liðinu. „Ég hef upplifað margt og er enn að kynnast þessum strákum. En þróunin hefur verið jákvæð og uppbyggingin í liðinu góð. Ég veit að þessir strákar eru með stórt hjarta og ég veit að þeir munu gefa allt sem þeir eiga í þessa leiki sem eftir eru.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24 Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00 Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24
Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00
Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13
Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15