Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. janúar 2015 16:29 Ekki er útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. vísir/stefán Skoptímaritið Charlie Hebdo kom í verslanir á mánudag. Það seldist þó fljótt upp í bókabúð Máls og menningar en enn eru nokkur eintök fáanleg í verslunum Eymundsson. Alls komu 200 eintök af tímaritinu til landsins. Anna Lea Friðriksdóttir, verslunarstjóri Máls og menningar, útilokar ekki að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. Þau komi hugsanlega í næstu viku. Þá gerir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson, ráð fyrir að blöðin muni seljast upp fyrir vikulok. Alls voru fimmtíu manns á biðlista eftir blaðinu hjá Máli og menningu og fjöldinn álíka mikill hjá Eymundsson. Tímaritið kom út víða um heim 14. janúar og seldist upp á örfáum klukkustundum. Það var prentað í þremur milljónum eintaka en vegna mikillar eftirspurnar var ákveðið að prenta tvær milljónir eintaka til viðbótar. Venjulega er upplagið sextíu þúsund eintök. Blaðið var gefið út til minningar þeirra sem létust í árásunum sem gerðar voru á skrifstofur Charlie Hebdo, og í blaðinu eru skopmyndir af Múhameð spámanni. Innlegg frá Eymundsson. Innlegg frá Bókabúð Máls og menningar. Charlie Hebdo Tengdar fréttir „Ég vil ekki vera hrædd á Íslandi“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti. Hún segist margoft hafa lent í uppákomum hér á landi vegna útlits síns og nafns. 21. janúar 2015 09:07 Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands. 15. janúar 2015 15:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Sjá meira
Skoptímaritið Charlie Hebdo kom í verslanir á mánudag. Það seldist þó fljótt upp í bókabúð Máls og menningar en enn eru nokkur eintök fáanleg í verslunum Eymundsson. Alls komu 200 eintök af tímaritinu til landsins. Anna Lea Friðriksdóttir, verslunarstjóri Máls og menningar, útilokar ekki að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. Þau komi hugsanlega í næstu viku. Þá gerir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson, ráð fyrir að blöðin muni seljast upp fyrir vikulok. Alls voru fimmtíu manns á biðlista eftir blaðinu hjá Máli og menningu og fjöldinn álíka mikill hjá Eymundsson. Tímaritið kom út víða um heim 14. janúar og seldist upp á örfáum klukkustundum. Það var prentað í þremur milljónum eintaka en vegna mikillar eftirspurnar var ákveðið að prenta tvær milljónir eintaka til viðbótar. Venjulega er upplagið sextíu þúsund eintök. Blaðið var gefið út til minningar þeirra sem létust í árásunum sem gerðar voru á skrifstofur Charlie Hebdo, og í blaðinu eru skopmyndir af Múhameð spámanni. Innlegg frá Eymundsson. Innlegg frá Bókabúð Máls og menningar.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir „Ég vil ekki vera hrædd á Íslandi“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti. Hún segist margoft hafa lent í uppákomum hér á landi vegna útlits síns og nafns. 21. janúar 2015 09:07 Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands. 15. janúar 2015 15:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Sjá meira
„Ég vil ekki vera hrædd á Íslandi“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti. Hún segist margoft hafa lent í uppákomum hér á landi vegna útlits síns og nafns. 21. janúar 2015 09:07
Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands. 15. janúar 2015 15:00
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21