Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2015 08:16 Guðmundur Guðmundsson. Vísir/Eva Björk Guðmundur Guðmundsson sagði á blaðamannafundi sínum á Hilton-hótelinu í Doha í morgun að hann væri virkilega ánægður með farmmistöðu sinna manna í danska landsliðinu gegn því íslenska í gær. Danmörk vann Ísland, 30-25, og komst þar með áfram í 8-liða úrslit á HM í handbolta í Katar. Danir mæta heimsmeisturum Spánverja í 8-liða úrslitunum. „Við spiluðum virkilega vel í gær. Ég var virkilega ánægður með vörnina. Við breyttum henni aðeins, spiluðum þéttar á sóknarleik Íslands og það gekk mjög vel,“ sagði Guðmundur. „Við spiluðum líka vel í sókninni. Við hefðum vissulega getið unnið stærra en þetta var í lagi hjá okkur og góður leikur af okkar hálfu.“ „Næsti andstæðingur er heimsmeistari og er virkilega sterkur. Það er klárt. Spánn er með frábært lið sem spilar þétta vörn og er með nokkra stóra leikmenn. Við þurfum að vinna bug á því og reyna nokkrar útfærslur á okkar sóknarleik til að komast í gegnum spænsku vörnina.“ Guðmundur var spurður hver helsti munurinn væri á spænska liðinu og því íslenska. „Spánn spilar öflugri varnarleik en Ísland og er með breiðari hóp. Þá hafa þeir ekki spilað jafn erfiða leiki í keppninni til þessa og liðin í riðlum okkar og Íslands.“ „Það skiptir okkur öllu máli að spila eins góða vörn og við getum. Við fengum til að mynda of margar brottvísanir í gær. Þær voru fimm og það finnst mér of mikið. Það getur ráðið úrslitum í leik gegn Spáni.“ Skondin uppákoma varð á fundinum því ljósin í herberginu slokknuðu á miðjum fundi. Guðmundur brosti út í annað en hélt áfram að svara spurningum blaðamanna. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Strákarnir okkar mæta fyrrverandi lærimeistara sínum í 16 liða úrslitum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:00 Alexander: Danir geta orðið heimsmeistarar Alexander Petterson var bestur í íslenska liðinu í kvöld þegar liðið tapaði á móti Dönum í sextán liða úrslitunum á HM í Katar. 26. janúar 2015 20:53 Guðmundur: Þykir vænt um drengina í íslenska liðinu Kvöldið var afar sérstakt fyrir Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara Danmerkur. Þá mætti hann drengjum sem hann þjálfaði í mörg ár og vann til tveggja verðlauna með á stórmótum. 26. janúar 2015 20:24 Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson sagði á blaðamannafundi sínum á Hilton-hótelinu í Doha í morgun að hann væri virkilega ánægður með farmmistöðu sinna manna í danska landsliðinu gegn því íslenska í gær. Danmörk vann Ísland, 30-25, og komst þar með áfram í 8-liða úrslit á HM í handbolta í Katar. Danir mæta heimsmeisturum Spánverja í 8-liða úrslitunum. „Við spiluðum virkilega vel í gær. Ég var virkilega ánægður með vörnina. Við breyttum henni aðeins, spiluðum þéttar á sóknarleik Íslands og það gekk mjög vel,“ sagði Guðmundur. „Við spiluðum líka vel í sókninni. Við hefðum vissulega getið unnið stærra en þetta var í lagi hjá okkur og góður leikur af okkar hálfu.“ „Næsti andstæðingur er heimsmeistari og er virkilega sterkur. Það er klárt. Spánn er með frábært lið sem spilar þétta vörn og er með nokkra stóra leikmenn. Við þurfum að vinna bug á því og reyna nokkrar útfærslur á okkar sóknarleik til að komast í gegnum spænsku vörnina.“ Guðmundur var spurður hver helsti munurinn væri á spænska liðinu og því íslenska. „Spánn spilar öflugri varnarleik en Ísland og er með breiðari hóp. Þá hafa þeir ekki spilað jafn erfiða leiki í keppninni til þessa og liðin í riðlum okkar og Íslands.“ „Það skiptir okkur öllu máli að spila eins góða vörn og við getum. Við fengum til að mynda of margar brottvísanir í gær. Þær voru fimm og það finnst mér of mikið. Það getur ráðið úrslitum í leik gegn Spáni.“ Skondin uppákoma varð á fundinum því ljósin í herberginu slokknuðu á miðjum fundi. Guðmundur brosti út í annað en hélt áfram að svara spurningum blaðamanna.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Strákarnir okkar mæta fyrrverandi lærimeistara sínum í 16 liða úrslitum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:00 Alexander: Danir geta orðið heimsmeistarar Alexander Petterson var bestur í íslenska liðinu í kvöld þegar liðið tapaði á móti Dönum í sextán liða úrslitunum á HM í Katar. 26. janúar 2015 20:53 Guðmundur: Þykir vænt um drengina í íslenska liðinu Kvöldið var afar sérstakt fyrir Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara Danmerkur. Þá mætti hann drengjum sem hann þjálfaði í mörg ár og vann til tveggja verðlauna með á stórmótum. 26. janúar 2015 20:24 Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Strákarnir okkar mæta fyrrverandi lærimeistara sínum í 16 liða úrslitum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:00
Alexander: Danir geta orðið heimsmeistarar Alexander Petterson var bestur í íslenska liðinu í kvöld þegar liðið tapaði á móti Dönum í sextán liða úrslitunum á HM í Katar. 26. janúar 2015 20:53
Guðmundur: Þykir vænt um drengina í íslenska liðinu Kvöldið var afar sérstakt fyrir Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara Danmerkur. Þá mætti hann drengjum sem hann þjálfaði í mörg ár og vann til tveggja verðlauna með á stórmótum. 26. janúar 2015 20:24
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn