Tímamótakosningar í Grikklandi 25. janúar 2015 14:27 vísir/ap Tímamótakosningar verða í Grikklandi í dag, en samkvæmt skoðanakönnunum eru miklar líkur á að stjórnarandstöðuflokkurinn Syriza sigri. Það er talið geta leitt til þess að Grikkir reyni að semja upp á nýtt um endurgreiðslur á neyðarlánum til þjóðarinnar. Mikil spenna er í Evrópu vegna kosninganna, en Syriza- flokkurnn vill fá afskrifaðan stóran hluta neyðarlána sem landið hefur fengið frá Evrópusambandinu, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Seðlabanka Evrópu undanfarin ár. Sitjandi stjórn landsins óttast að ef stjórnarandstaðan fer með sigur af hólmi munu Grikkir ekki standa í skilum á afborgunum lána sinna, og að þeir hrökklist úr evrusamstarfinu í kjölfarið. Antonis Samaris, forsætisráðherra Grikklands segir að mikil áhætta fylgi því að greiða Syriza flokknum atkvæði sitt. Gríska þjóðin hafi tvo valkosti, annaðhvort að taka stefnuna fram á við eða að halda út í óvissuna. Miklar efnahagsþrengingar hafa verið í Grikklandi undanfarin ár og lítil batamerki sjáanleg. Atvinnuleysi er um 25 prósent og hátt í 50 prósent á meðal yngri hluta þjóðarinnar. Skuldir Grikkja nema um 175 prósent af vergri landsframleiðslu en frá efnahagshruninu, 2008 hafa Grikkir fengið 240 milljarða evra að láni frá áðurnefndum stofnunum. Búist er við því að útgönguspár liggi fyrir um leið og kjörstöðum lokar kl. 17 að íslenskum tíma, en um 9,8 milljónir Grikkja eru á kjörskrá í þingkosningum. Grikkland Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Tímamótakosningar verða í Grikklandi í dag, en samkvæmt skoðanakönnunum eru miklar líkur á að stjórnarandstöðuflokkurinn Syriza sigri. Það er talið geta leitt til þess að Grikkir reyni að semja upp á nýtt um endurgreiðslur á neyðarlánum til þjóðarinnar. Mikil spenna er í Evrópu vegna kosninganna, en Syriza- flokkurnn vill fá afskrifaðan stóran hluta neyðarlána sem landið hefur fengið frá Evrópusambandinu, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Seðlabanka Evrópu undanfarin ár. Sitjandi stjórn landsins óttast að ef stjórnarandstaðan fer með sigur af hólmi munu Grikkir ekki standa í skilum á afborgunum lána sinna, og að þeir hrökklist úr evrusamstarfinu í kjölfarið. Antonis Samaris, forsætisráðherra Grikklands segir að mikil áhætta fylgi því að greiða Syriza flokknum atkvæði sitt. Gríska þjóðin hafi tvo valkosti, annaðhvort að taka stefnuna fram á við eða að halda út í óvissuna. Miklar efnahagsþrengingar hafa verið í Grikklandi undanfarin ár og lítil batamerki sjáanleg. Atvinnuleysi er um 25 prósent og hátt í 50 prósent á meðal yngri hluta þjóðarinnar. Skuldir Grikkja nema um 175 prósent af vergri landsframleiðslu en frá efnahagshruninu, 2008 hafa Grikkir fengið 240 milljarða evra að láni frá áðurnefndum stofnunum. Búist er við því að útgönguspár liggi fyrir um leið og kjörstöðum lokar kl. 17 að íslenskum tíma, en um 9,8 milljónir Grikkja eru á kjörskrá í þingkosningum.
Grikkland Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira