Dagur: Sárt fyrir Ísland að tapa stórt Arnar Björnsson í Doha skrifar 23. janúar 2015 18:00 Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum. Hann hefur trú á því að Íslendingar vinni Egypta. Ætlar Dagur að vinna riðlinn? „Já, það er planið núna. Við ættum að klára Sádana og því ákváðum við að taka okkur frí í dag og fara í Jeppasafarí ferð í eyðimörkina og borðum þar í kvöld. Tökum þetta frá og með morgundeginum og klárum Sádana." Þú hefur engar áhyggjur af þeim leik? „Nei, ég hef ekki miklar áhyggjur. Við þurfum samt að taka leikinn föstum tökum." Ertu farinn að velta fyrir þér mótherjanum í 16-liða úrslitunum? „Nei, það eru ennþá það mörg lið sem koma til greina að það hefur ekkert uppá sig að velta þeim fyrir sér. Það er nægur tími til þess síðar. Við erum búnir að spila fjóra erfiða leiki og það tekur á bæði andlega og líkamlega“. Frammistaða íslenska liðsins, kemur hún Degi á óvart? „Auðvitað koma úrslitin á óvart. Það er sárt að tapa stórt. Þeir eru í erfiðum riðli eins og við. Við sáum gott lið Rússa tapa með einu marki fyrir okkur og Pólverjum og með þremur mörkum gegn Dönum. Þar er svartnætti og allt í köku. Þetta er svo þunn lína þegar liðin eru svona jöfn að þá er hætt við því að maður lendi vitlausu megin við línuna." Sérðu Íslendinga sem eru komnir með bakið upp við vegg gera eitthvað gegn Egyptum? „Já, en þetta verður erfiður leikur. Egyptar eru nánast á heimavelli. Þetta er mikið stemningslið og þeir spila af miklum krafti. Handboltalega eru Íslendingar betri og þurfa að eiga toppleik til að sigla sigrinum heim. Þeir gerar það og þá er mótið rétt að byrja."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum. Hann hefur trú á því að Íslendingar vinni Egypta. Ætlar Dagur að vinna riðlinn? „Já, það er planið núna. Við ættum að klára Sádana og því ákváðum við að taka okkur frí í dag og fara í Jeppasafarí ferð í eyðimörkina og borðum þar í kvöld. Tökum þetta frá og með morgundeginum og klárum Sádana." Þú hefur engar áhyggjur af þeim leik? „Nei, ég hef ekki miklar áhyggjur. Við þurfum samt að taka leikinn föstum tökum." Ertu farinn að velta fyrir þér mótherjanum í 16-liða úrslitunum? „Nei, það eru ennþá það mörg lið sem koma til greina að það hefur ekkert uppá sig að velta þeim fyrir sér. Það er nægur tími til þess síðar. Við erum búnir að spila fjóra erfiða leiki og það tekur á bæði andlega og líkamlega“. Frammistaða íslenska liðsins, kemur hún Degi á óvart? „Auðvitað koma úrslitin á óvart. Það er sárt að tapa stórt. Þeir eru í erfiðum riðli eins og við. Við sáum gott lið Rússa tapa með einu marki fyrir okkur og Pólverjum og með þremur mörkum gegn Dönum. Þar er svartnætti og allt í köku. Þetta er svo þunn lína þegar liðin eru svona jöfn að þá er hætt við því að maður lendi vitlausu megin við línuna." Sérðu Íslendinga sem eru komnir með bakið upp við vegg gera eitthvað gegn Egyptum? „Já, en þetta verður erfiður leikur. Egyptar eru nánast á heimavelli. Þetta er mikið stemningslið og þeir spila af miklum krafti. Handboltalega eru Íslendingar betri og þurfa að eiga toppleik til að sigla sigrinum heim. Þeir gerar það og þá er mótið rétt að byrja."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira