Björgvin Páll og tveir aðrir Íslendingar á listanum yfir „hipstera“ á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. janúar 2015 23:30 Skeggin vinsæl. vísir/afp/getty Heimasíða heimsmeistaramótsins í handbolta hefur tekið saman lista yfir skeggjaða „hipstera“ á mótinu og þar má finna þrjá Íslendinga. Alskegg eru í mikilli tísku út um allan heim og hefur tískan náð inn á HM í handbolta þar sem má finna fjöldan allan af alskeggjuðum mönnum. „Þetta er minn stíll núna og ég elska hann. Hafið engar áhyggjur, ég er ekki að fara að raka mig. Ekki strax,“ segir Miha Zvizej, leikmaður Slóveníu, um skeggið sitt. Björgvin Páll Gústavsson, Róbert Gunnarsson og Bjarki Már Gunnarsson eru á lista mótsins yfir þessa skeggjuðu „hipstera“ eins og þeir eru kallaðir í samantektinni. Þar má líka finna Danann Jesper Nöddesbo, Frakkann Nicola Karabatic og bróður hans, Luka, Rússann Konstantin Igropulo og Spánverjann Jorge Maqueda. Alla samantektina má sjá hér.Jesper Nöddesbo, línumaður Dana.vísir/afpMiha Zvizej, línumaður Slóvena.vísir/afpJorge Maqueda, skytta Spánar.vísir/gettyNikola Karabatic, leikstjórnandi Frakka.vísir/afpBjörgvin Páll Gústavsson, markvörður Íslands.vísir/afpKonstantin Igropulo, skytta Rússlands.vísir/afp HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur og Dagur litríkir á hliðarlínunni í gær | Myndband Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, fengu eitt stig á mann þegar lið þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í Katar í gærkvöldi. 21. janúar 2015 15:30 Vignir: Enginn andvaka vegna dómgæslunnar Vignir Svavarsson er ekkert að velta því fyrir sér af hverju dómgæslan er eins og hún hefur verið á HM í handbolta. 21. janúar 2015 22:30 Hafa mætast tvisvar á stórmóti og enginn hefur unnið ennþá Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. 21. janúar 2015 13:00 Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 21. janúar 2015 10:30 Guðmundur: Hlusta ekki eftir áliti sérfræðinga Danir hafa gert tvö jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum á HM. Guðmundur Guðmundsson segir að Danir stefni nú á annað sæti C-riðils. 21. janúar 2015 13:30 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00 Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. 21. janúar 2015 11:30 Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21. janúar 2015 10:00 Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. 21. janúar 2015 15:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira
Heimasíða heimsmeistaramótsins í handbolta hefur tekið saman lista yfir skeggjaða „hipstera“ á mótinu og þar má finna þrjá Íslendinga. Alskegg eru í mikilli tísku út um allan heim og hefur tískan náð inn á HM í handbolta þar sem má finna fjöldan allan af alskeggjuðum mönnum. „Þetta er minn stíll núna og ég elska hann. Hafið engar áhyggjur, ég er ekki að fara að raka mig. Ekki strax,“ segir Miha Zvizej, leikmaður Slóveníu, um skeggið sitt. Björgvin Páll Gústavsson, Róbert Gunnarsson og Bjarki Már Gunnarsson eru á lista mótsins yfir þessa skeggjuðu „hipstera“ eins og þeir eru kallaðir í samantektinni. Þar má líka finna Danann Jesper Nöddesbo, Frakkann Nicola Karabatic og bróður hans, Luka, Rússann Konstantin Igropulo og Spánverjann Jorge Maqueda. Alla samantektina má sjá hér.Jesper Nöddesbo, línumaður Dana.vísir/afpMiha Zvizej, línumaður Slóvena.vísir/afpJorge Maqueda, skytta Spánar.vísir/gettyNikola Karabatic, leikstjórnandi Frakka.vísir/afpBjörgvin Páll Gústavsson, markvörður Íslands.vísir/afpKonstantin Igropulo, skytta Rússlands.vísir/afp
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur og Dagur litríkir á hliðarlínunni í gær | Myndband Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, fengu eitt stig á mann þegar lið þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í Katar í gærkvöldi. 21. janúar 2015 15:30 Vignir: Enginn andvaka vegna dómgæslunnar Vignir Svavarsson er ekkert að velta því fyrir sér af hverju dómgæslan er eins og hún hefur verið á HM í handbolta. 21. janúar 2015 22:30 Hafa mætast tvisvar á stórmóti og enginn hefur unnið ennþá Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. 21. janúar 2015 13:00 Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 21. janúar 2015 10:30 Guðmundur: Hlusta ekki eftir áliti sérfræðinga Danir hafa gert tvö jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum á HM. Guðmundur Guðmundsson segir að Danir stefni nú á annað sæti C-riðils. 21. janúar 2015 13:30 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00 Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. 21. janúar 2015 11:30 Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21. janúar 2015 10:00 Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. 21. janúar 2015 15:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira
Guðmundur og Dagur litríkir á hliðarlínunni í gær | Myndband Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, fengu eitt stig á mann þegar lið þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í Katar í gærkvöldi. 21. janúar 2015 15:30
Vignir: Enginn andvaka vegna dómgæslunnar Vignir Svavarsson er ekkert að velta því fyrir sér af hverju dómgæslan er eins og hún hefur verið á HM í handbolta. 21. janúar 2015 22:30
Hafa mætast tvisvar á stórmóti og enginn hefur unnið ennþá Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. 21. janúar 2015 13:00
Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00
Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 21. janúar 2015 10:30
Guðmundur: Hlusta ekki eftir áliti sérfræðinga Danir hafa gert tvö jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum á HM. Guðmundur Guðmundsson segir að Danir stefni nú á annað sæti C-riðils. 21. janúar 2015 13:30
Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00
Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. 21. janúar 2015 11:30
Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21. janúar 2015 10:00
Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. 21. janúar 2015 15:00