Fjórar íslenskar konur yfir þúsund stigin á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2015 09:45 Aníta Hinriksdóttir og Hafdís Sigurðardóttir. Vísir/Daníel Þrjár íslenskar konur náðu mjög flottum árangri á Reykjavíkurleikunum í frjálsíþróttum um helgina en þær fengu allar yfir þúsund IAAF-stig fyrir frammistöðu sína. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Íslenskar konur voru í efstu tveimur sætunum yfir bestan árangri í öllum greinunum, Aníta Hinriksdóttir var efst fyrir 800 metra hlaup sitt og nýtt íslenskt met Hafdísar Sigurðardóttur í langstökki kom henni upp í annað sætið. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR náði besta árangri allra keppenda mótsins en hún fékk 1103 stig fyrir að hlaupa 800 metra hlaupið á 2:02,88 mínútum. Aníta leiddi hlaupið frá upphafi og gaf keppinautum sínum lítinn möguleika á að fylgja sér eftir. Hafdís Sigurðardóttir stökk 6,47 metra í langstökki sem gaf henni 1089 stig en í öðru sæti var Þjóðverjinn Nathalie Buschung með stökk upp á 6,18 metra sem skilaði henni 1026 stigum. Þriðja íslenska konan sem komst yfir þúsund stigin var hin fjórtán ára gamla Þórdís Eva Steinsdóttir sem fékk 1000 IAAF-stig fyrir að hlaupa 600 metra hlaup á 1:32,25 mínútum sem var nýtt aldursflokkamet hjá 15 ára stúlkum. Þórdís Eva bætti þar met Anítu Hinriksdóttur. Fjórða íslenska konan til að ná þúsund stiga grein var Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR sem sigraði í 60 metra hlaupi kvenna en hún kom í mark á 7,64 sekúndum. Tveir íslenskir karlar náðu einnig yfir þúsund stigin, Einar Daði Lárusson fékk 1040 stig fyrir að hlaupa 60 metra grindarhlaup á 8,10 sekúndum og Óðinn Björn Þorsteinsson fékk 1015 stig fyrir að kasta kúlunni 18,22 metra.Bestu afrek mótsins voru þessi: IAAF-Stig Nafn Fæð.ár Félag Árangur Grein 1103 Aníta Hinriksdóttir 1996 ÍR 2:02,88 800 metra hlaup 1089 Hafdís Sigurðardóttir 1987 UFA 6,47 Langstökk 1061 Victoria Sauleda 1992 Spánn 2:05,29 800 metra hlaup 1061 Daniel Gardiner 1990 Bretland 7,69 Langstökk 1040 Einar Daði Lárusson 1990 ÍR 8,10 60 metra grindahlaup 1026 Nathalie Buschung 1996 Þýskaland 6,18 Langstökk 1015 Óðinn Björn Þorsteinsson 1981 ÍR 18,22 Kúluvarp 1003 Þórdís Eva Steinsdóttir 2000 FH 1:32,25 600 metra hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Þrjár íslenskar konur náðu mjög flottum árangri á Reykjavíkurleikunum í frjálsíþróttum um helgina en þær fengu allar yfir þúsund IAAF-stig fyrir frammistöðu sína. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Íslenskar konur voru í efstu tveimur sætunum yfir bestan árangri í öllum greinunum, Aníta Hinriksdóttir var efst fyrir 800 metra hlaup sitt og nýtt íslenskt met Hafdísar Sigurðardóttur í langstökki kom henni upp í annað sætið. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR náði besta árangri allra keppenda mótsins en hún fékk 1103 stig fyrir að hlaupa 800 metra hlaupið á 2:02,88 mínútum. Aníta leiddi hlaupið frá upphafi og gaf keppinautum sínum lítinn möguleika á að fylgja sér eftir. Hafdís Sigurðardóttir stökk 6,47 metra í langstökki sem gaf henni 1089 stig en í öðru sæti var Þjóðverjinn Nathalie Buschung með stökk upp á 6,18 metra sem skilaði henni 1026 stigum. Þriðja íslenska konan sem komst yfir þúsund stigin var hin fjórtán ára gamla Þórdís Eva Steinsdóttir sem fékk 1000 IAAF-stig fyrir að hlaupa 600 metra hlaup á 1:32,25 mínútum sem var nýtt aldursflokkamet hjá 15 ára stúlkum. Þórdís Eva bætti þar met Anítu Hinriksdóttur. Fjórða íslenska konan til að ná þúsund stiga grein var Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR sem sigraði í 60 metra hlaupi kvenna en hún kom í mark á 7,64 sekúndum. Tveir íslenskir karlar náðu einnig yfir þúsund stigin, Einar Daði Lárusson fékk 1040 stig fyrir að hlaupa 60 metra grindarhlaup á 8,10 sekúndum og Óðinn Björn Þorsteinsson fékk 1015 stig fyrir að kasta kúlunni 18,22 metra.Bestu afrek mótsins voru þessi: IAAF-Stig Nafn Fæð.ár Félag Árangur Grein 1103 Aníta Hinriksdóttir 1996 ÍR 2:02,88 800 metra hlaup 1089 Hafdís Sigurðardóttir 1987 UFA 6,47 Langstökk 1061 Victoria Sauleda 1992 Spánn 2:05,29 800 metra hlaup 1061 Daniel Gardiner 1990 Bretland 7,69 Langstökk 1040 Einar Daði Lárusson 1990 ÍR 8,10 60 metra grindahlaup 1026 Nathalie Buschung 1996 Þýskaland 6,18 Langstökk 1015 Óðinn Björn Þorsteinsson 1981 ÍR 18,22 Kúluvarp 1003 Þórdís Eva Steinsdóttir 2000 FH 1:32,25 600 metra hlaup
Frjálsar íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira