Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2015 10:30 Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenska landsliðið gerði þá 26-26 jafntefli við Ólympíu- og Evrópumeistara Frakka en íslenska liðið spilaði mjög vel í leiknum og var hársbreidd frá því að vinna leikinn í lokin. Kristján og Guðjón voru ánægðir með leik íslenska liðsins enda liðið að spila sinn langbesta leik á mótinu til þessa. „Besti maður liðsins var Aron Pálmars. Hann skorar ekki bara fimm mörk því hann dregur svo mikið í sig og er með níu stoðsendingar. Það stafar svo mikil hætta af honum að það verður alltaf að tvídekka hann. Þá skapar hann pláss fyrir hina," sagði Kristján. „Ég var líka ánægður með þegar við Snorri skoraði mark þegar við vorum manni fleiri því við erum búnir að vera í vandræðum manni fleiri. Það leystum við mjög vel núna á móti þessu sterka franska liði," sagði Kristján og bætti við: „Ef að Narcisse hefði ekki komið inn í franska liðið, sem er alveg hrikalega sterkur leikmaður, þá hefðum við unnið þennan leik. Jafntefli eru samt sanngjörn úrslit," sagði Kristján. Kristján var ánægður með þjálfarann í gær. "Í fyrsta skipti var gott jafnvægi hjá honum. Í fyrsta leiknum var of alltof mikið um innáskiptingar en í næsta leik á móti Alsír þá var varla skipting sem kostaði mikið þrek og því hafði maður áhyggjur fyrir þennan leik. Í þessum leik náði Aron að hleypa mönnum inn og hvíla menn þannig að menn komu aftur óþreyttir inn í leikinn. Það var mjög jákvætt hjá okkur," sagði Kristján. Það er hægt að sjá alla greiningu þeirra Guðjóns Guðmundssonar og Kristjáns Arasonar í myndbandinu hér fyrir neðan. HM 2015 í Katar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenska landsliðið gerði þá 26-26 jafntefli við Ólympíu- og Evrópumeistara Frakka en íslenska liðið spilaði mjög vel í leiknum og var hársbreidd frá því að vinna leikinn í lokin. Kristján og Guðjón voru ánægðir með leik íslenska liðsins enda liðið að spila sinn langbesta leik á mótinu til þessa. „Besti maður liðsins var Aron Pálmars. Hann skorar ekki bara fimm mörk því hann dregur svo mikið í sig og er með níu stoðsendingar. Það stafar svo mikil hætta af honum að það verður alltaf að tvídekka hann. Þá skapar hann pláss fyrir hina," sagði Kristján. „Ég var líka ánægður með þegar við Snorri skoraði mark þegar við vorum manni fleiri því við erum búnir að vera í vandræðum manni fleiri. Það leystum við mjög vel núna á móti þessu sterka franska liði," sagði Kristján og bætti við: „Ef að Narcisse hefði ekki komið inn í franska liðið, sem er alveg hrikalega sterkur leikmaður, þá hefðum við unnið þennan leik. Jafntefli eru samt sanngjörn úrslit," sagði Kristján. Kristján var ánægður með þjálfarann í gær. "Í fyrsta skipti var gott jafnvægi hjá honum. Í fyrsta leiknum var of alltof mikið um innáskiptingar en í næsta leik á móti Alsír þá var varla skipting sem kostaði mikið þrek og því hafði maður áhyggjur fyrir þennan leik. Í þessum leik náði Aron að hleypa mönnum inn og hvíla menn þannig að menn komu aftur óþreyttir inn í leikinn. Það var mjög jákvætt hjá okkur," sagði Kristján. Það er hægt að sjá alla greiningu þeirra Guðjóns Guðmundssonar og Kristjáns Arasonar í myndbandinu hér fyrir neðan.
HM 2015 í Katar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira