Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2015 20:01 Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, var ánægður með stigið sem liðið náði í gegn Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakklands í dag. „Þegar við horfum á leikinn þá erum við sáttir þó við tökum bara einn punkt. Þetta gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið og æðislegt að sjá íslensku geðveikina komna aftur,“ sagði Björgvin við Vísis eftir leikinn. „Þetta voru andstæðingarnir sem við þurftum til að komast í gang því þetta er lið sem við þekkjum vel. Þeir eru með sextán leikmenn í heimsklassa og því er gaman að geta haldið í við þá. Sérstaklega eftir það sem hefur á gengið í síðustu tveimur leikjum.“ Björgvin segir auðveldara fyrir liðið að mæta svona sterkum liðum. „Þetta er bara þessi íslenska geðveiki. Þegar hún er til staðar þá getum við mætt öllum liðum. Þegar við spilum við 16 af bestu leikmönnum heims þá höldum við í við þá en þegar við spilum við lakari lið þá dettur tempóið niður,“ sagði Björgvin. „Við þurfum að reyna að spila okkar leik. Á móti leik eins og Frakklandi þarf að halda einbeitingu en undirbúningurinn var geggjaður. Það var gaman að sjá að við getum þetta, sérstaklega þegar við erum að fara inn í jafn mikilvæga leiki og raun ber vitni.“ Hann segir engan skort á sjálfstrausti í liðinu. „Nei, alls ekki. Ég er með þessum gæjum allan daginn og veit hvað býr í okkur. Það sem fer síðast hjá okkur er sjálfstraustið hjá þessum gaurum og geðveikin og baráttan.“ Næst er það Tékkland: „Það er stórleikurinn í þessu. Við þurfum að vinna hann til að fara áfram. Þessi punktur í dag skilar engu ef við ætlum að tapa fyrir Tékkum. Við þurfum að komast niður eins hratt og við getum,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, var ánægður með stigið sem liðið náði í gegn Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakklands í dag. „Þegar við horfum á leikinn þá erum við sáttir þó við tökum bara einn punkt. Þetta gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið og æðislegt að sjá íslensku geðveikina komna aftur,“ sagði Björgvin við Vísis eftir leikinn. „Þetta voru andstæðingarnir sem við þurftum til að komast í gang því þetta er lið sem við þekkjum vel. Þeir eru með sextán leikmenn í heimsklassa og því er gaman að geta haldið í við þá. Sérstaklega eftir það sem hefur á gengið í síðustu tveimur leikjum.“ Björgvin segir auðveldara fyrir liðið að mæta svona sterkum liðum. „Þetta er bara þessi íslenska geðveiki. Þegar hún er til staðar þá getum við mætt öllum liðum. Þegar við spilum við 16 af bestu leikmönnum heims þá höldum við í við þá en þegar við spilum við lakari lið þá dettur tempóið niður,“ sagði Björgvin. „Við þurfum að reyna að spila okkar leik. Á móti leik eins og Frakklandi þarf að halda einbeitingu en undirbúningurinn var geggjaður. Það var gaman að sjá að við getum þetta, sérstaklega þegar við erum að fara inn í jafn mikilvæga leiki og raun ber vitni.“ Hann segir engan skort á sjálfstrausti í liðinu. „Nei, alls ekki. Ég er með þessum gæjum allan daginn og veit hvað býr í okkur. Það sem fer síðast hjá okkur er sjálfstraustið hjá þessum gaurum og geðveikin og baráttan.“ Næst er það Tékkland: „Það er stórleikurinn í þessu. Við þurfum að vinna hann til að fara áfram. Þessi punktur í dag skilar engu ef við ætlum að tapa fyrir Tékkum. Við þurfum að komast niður eins hratt og við getum,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55