Er hægt að kveikja í prumpi? sigga dögg skrifar 22. janúar 2015 09:00 Ekki reyna þetta heima! Vísir/Getty Flestir hafa séð bíómynd eða teiknimynd þar sem kveikt er í prumpi og úr verður mikið bál. Áður en hægt er að svara hvort hægt sé að kveikja í prumpi er vissara að kanna, hvað nákvæmlega er í prumi? Samkvæmt Vísindavefnum er prump: Loftið í meltingarvegi okkar samanstendur aðallega af lyktarlausum lofttegundum — koltvíoxíði, súrefni, nitri, vetni og stundum metani. Óþægilega lyktin sem fylgir stundum vindgangi stafar af bakteríum í ristlinum sem gefa frá sér lofttegundir sem innihalda brennistein. (Það er vissara að taka sérstaklega fram að hér um ræðir prump úr endaþarmi en ekki úr píkunni) Það er algengt að pruma um 14 til 23 sinnum á dag og erum við þá að losa okkur við loft sem við gleypum en einnig loft sem myndast við niðurbrot ómeltrar fæðu. Er hægt að kveikja í prumpi? Ef það er metan í prumpinu þínu, þá er hægt að kveikja í því. Ef hægðir þínar fljóta í klósettskálinni þá er líklegt að prumpið innihaldi metan. Það ber að taka sérstaklega fram að það getur kviknað í rassinum ef fólk er að reyna þetta heima hjá sér svo farið varlega og nýttu þessar upplýsingar einungis hugmyndafræðilega en ekki í praktík. Hér má sjá sjónvarspþáttastjórnanda úr þættinum Mythbusters kanna þetta. Heilsa Tengdar fréttir Heilbrigði hægðanna Litur og áferð hægðanna geta sagt þér ansi margt um heilbrigði líkamans. 16. janúar 2015 14:00 Má borða hor? Börn, bílstjórar, unglingar og fólki sem leiðist eða telur sig í einrúmi eiga það öll sameiginlegt að gæða sér á hori við og við, en er það skaðlegt eða jafnvel bara ljúffengt? 5. janúar 2015 14:00 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning
Flestir hafa séð bíómynd eða teiknimynd þar sem kveikt er í prumpi og úr verður mikið bál. Áður en hægt er að svara hvort hægt sé að kveikja í prumpi er vissara að kanna, hvað nákvæmlega er í prumi? Samkvæmt Vísindavefnum er prump: Loftið í meltingarvegi okkar samanstendur aðallega af lyktarlausum lofttegundum — koltvíoxíði, súrefni, nitri, vetni og stundum metani. Óþægilega lyktin sem fylgir stundum vindgangi stafar af bakteríum í ristlinum sem gefa frá sér lofttegundir sem innihalda brennistein. (Það er vissara að taka sérstaklega fram að hér um ræðir prump úr endaþarmi en ekki úr píkunni) Það er algengt að pruma um 14 til 23 sinnum á dag og erum við þá að losa okkur við loft sem við gleypum en einnig loft sem myndast við niðurbrot ómeltrar fæðu. Er hægt að kveikja í prumpi? Ef það er metan í prumpinu þínu, þá er hægt að kveikja í því. Ef hægðir þínar fljóta í klósettskálinni þá er líklegt að prumpið innihaldi metan. Það ber að taka sérstaklega fram að það getur kviknað í rassinum ef fólk er að reyna þetta heima hjá sér svo farið varlega og nýttu þessar upplýsingar einungis hugmyndafræðilega en ekki í praktík. Hér má sjá sjónvarspþáttastjórnanda úr þættinum Mythbusters kanna þetta.
Heilsa Tengdar fréttir Heilbrigði hægðanna Litur og áferð hægðanna geta sagt þér ansi margt um heilbrigði líkamans. 16. janúar 2015 14:00 Má borða hor? Börn, bílstjórar, unglingar og fólki sem leiðist eða telur sig í einrúmi eiga það öll sameiginlegt að gæða sér á hori við og við, en er það skaðlegt eða jafnvel bara ljúffengt? 5. janúar 2015 14:00 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning
Heilbrigði hægðanna Litur og áferð hægðanna geta sagt þér ansi margt um heilbrigði líkamans. 16. janúar 2015 14:00
Má borða hor? Börn, bílstjórar, unglingar og fólki sem leiðist eða telur sig í einrúmi eiga það öll sameiginlegt að gæða sér á hori við og við, en er það skaðlegt eða jafnvel bara ljúffengt? 5. janúar 2015 14:00