Engin miðnæturopnun í Breiðholtslaug ef Leiknir verður Reykjavíkurmeistari Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2015 14:15 Leiknismenn stunda Breiðholtslaug grimmt en mega ekki mæta eftir lokun. vísir/breiðholtslaug/stefán Leiknir og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í Egilshöll í kvöld. Síðast þegar Leiknir, sem er nýliði í Pepsi-deildinni í ár, fór í úrslitaleikinn lagði það KR í frábærum leik, 3-2. Nokkrir leikmenn liðsins misstu sig aðeins í gleðinni og tóku sér sundsprett með bikarinn í Breiðholtslaug eftir lokun og gleymdu honum í lauginni. „Kæru Leiknismenn. Til hamingju með Reykjavíkurmeistaratitilinn! Við fundum bikarinn ykkar í Breiðholtslaug í nótt. Þið getið nálgast hann hjá okkur,“ sagði í Facebook-færslu Öryggismiðstöðvarinnar daginn eftir. „Ég var nýbúin að fá öryggismyndavélar á þessum tíma þannig það var gaman að sjá þetta,“ segir Sólveig Valgeirsdóttir, forstöðumaður Breiðholtslaugar, við Vísi. „Ég held þeir verði nú bara að koma á morgun ef þeir vinna í kvöld þó ég myndi gjarnan vilja opna fyrir þá.“ Sólveig segir gott samband milli Leiknis og starfsfólks laugarinnar enda stunda leikmenn liðsins hana grimmt. „Þeir eru duglegir að heimsækja okkur og taka upp myndbönd fyrir árshátíðina sína til dæmis. Starfsfólkið leikur í þeim líka,“ segir Sólveig en ítrekar að Leiknismenn verði að bíða til morguns ætli þeir að fagna í kvöld með sundspretti. „Við opnum klukkan hálf sjö þannig þeir geta verið mættir eldsnemma,“ segir Sólveig hress að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir "Auðvitað er okkur treystandi" Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu karla í Leikni í Breiðholti fögnuðu sigrinum á KR í gærkvöldi svo innilega að verðlaunabikarinn týndist. 12. febrúar 2013 11:50 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Leiknir og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í Egilshöll í kvöld. Síðast þegar Leiknir, sem er nýliði í Pepsi-deildinni í ár, fór í úrslitaleikinn lagði það KR í frábærum leik, 3-2. Nokkrir leikmenn liðsins misstu sig aðeins í gleðinni og tóku sér sundsprett með bikarinn í Breiðholtslaug eftir lokun og gleymdu honum í lauginni. „Kæru Leiknismenn. Til hamingju með Reykjavíkurmeistaratitilinn! Við fundum bikarinn ykkar í Breiðholtslaug í nótt. Þið getið nálgast hann hjá okkur,“ sagði í Facebook-færslu Öryggismiðstöðvarinnar daginn eftir. „Ég var nýbúin að fá öryggismyndavélar á þessum tíma þannig það var gaman að sjá þetta,“ segir Sólveig Valgeirsdóttir, forstöðumaður Breiðholtslaugar, við Vísi. „Ég held þeir verði nú bara að koma á morgun ef þeir vinna í kvöld þó ég myndi gjarnan vilja opna fyrir þá.“ Sólveig segir gott samband milli Leiknis og starfsfólks laugarinnar enda stunda leikmenn liðsins hana grimmt. „Þeir eru duglegir að heimsækja okkur og taka upp myndbönd fyrir árshátíðina sína til dæmis. Starfsfólkið leikur í þeim líka,“ segir Sólveig en ítrekar að Leiknismenn verði að bíða til morguns ætli þeir að fagna í kvöld með sundspretti. „Við opnum klukkan hálf sjö þannig þeir geta verið mættir eldsnemma,“ segir Sólveig hress að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir "Auðvitað er okkur treystandi" Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu karla í Leikni í Breiðholti fögnuðu sigrinum á KR í gærkvöldi svo innilega að verðlaunabikarinn týndist. 12. febrúar 2013 11:50 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
"Auðvitað er okkur treystandi" Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu karla í Leikni í Breiðholti fögnuðu sigrinum á KR í gærkvöldi svo innilega að verðlaunabikarinn týndist. 12. febrúar 2013 11:50