Baltasar vinnur að nýrri mynd Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2015 11:23 Vísir/Anton Baltasar Kormákur vinnur nú að gerð nýrrar spennumyndar sem heitir The Oath, eða Eiðurinn. Hann mun framleiða myndina ásamt Agnesi Johansen og RVK Studios. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt Ólafi Egilssyni. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni. „Hún er um mann sem á allt og annan sem hefur engu að tapa. Andstæða einstaklinga með hefðu aldrei átt að hittast en framtíðir þeirra verða samtvinnaðar,“ segir Baltasar í samtali við Variety. Hann sagði myndina vera, á sinn hátt, „raunverulega útgáfu af Taken,“ þar sem venjulegur faðir hættir öllu fyrir dóttur sína. Baltasar fundar nú með hugsanlegum samstarfsaðilum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þá leggur hann nú einnig lokahönd á síðustu mynd sína, Everest. Þar eru í aðalhlutverkum þau Josh Brolin, Jason Clarke, Keira Knightly, Jake Gyllenhaal og Robin Wright. Bíó og sjónvarp Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Baltasar Kormákur vinnur nú að gerð nýrrar spennumyndar sem heitir The Oath, eða Eiðurinn. Hann mun framleiða myndina ásamt Agnesi Johansen og RVK Studios. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt Ólafi Egilssyni. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni. „Hún er um mann sem á allt og annan sem hefur engu að tapa. Andstæða einstaklinga með hefðu aldrei átt að hittast en framtíðir þeirra verða samtvinnaðar,“ segir Baltasar í samtali við Variety. Hann sagði myndina vera, á sinn hátt, „raunverulega útgáfu af Taken,“ þar sem venjulegur faðir hættir öllu fyrir dóttur sína. Baltasar fundar nú með hugsanlegum samstarfsaðilum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þá leggur hann nú einnig lokahönd á síðustu mynd sína, Everest. Þar eru í aðalhlutverkum þau Josh Brolin, Jason Clarke, Keira Knightly, Jake Gyllenhaal og Robin Wright.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira