Elíasi Má líkt við Justin Bieber: Er þetta í alvöru að gerast aftur? Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. febrúar 2015 19:32 Elías Már horfir á mynd af Justin Bieber. mynd/skjáskot af vef Dagbladet.no Elías Már Ómarsson, efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð, æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Vålerenga í dag, en norska úrvalsdeildarliðið keypti hann frá Keflavík í vikunni. Eftir æfinguna gekk tók blaðamaður Dagbladet Elías Má tali og sýndi honum mynd af sjálfum sér þar sem hann líkist poppprinsinum Justin Bieber. „Hverjum líkist maðurinn á þessari mynd?“ spurði hann. [Hlær] „Mér,“ svaraði Elías enda var myndin af honum. „Og Justin Bieber?“ spurði blaðamaðurinn Roy Wahlström.“ „Nei, það finnst mér ekki,“ svaraði Elías. Keflvíkingnum unga var svo sýnd mynd af Bieber sjálfum en hann gaf sig ekki.Myndin af Elíasi þar sem hann líkist Bieber.mynd/skjáskotSvo virðist sem Elías Már hafi áður lent í svipuðum samanburði því á Facebook-síðu sinni setur hann inn hlekk á fréttina og skrifar: „Er þetta í alvöru að gerast aftur?“ Viðtalið varð eftir þessa byrjun öllu eðlilegra og var Elías Már spurður hvort hann væri svipaður leikmaður og Viðar Örn Kjartansson. „Kjetil Rekdal [Yfirmaður knattspyrnumála] er búinn að segja að ég á ekki að leysa Viðar Örn af hólmi. Ég á bara að einbeita mér að því að komast í liðið. Ég mun reyna að skora eins mörg mörk og ég get,“ segir Elías Már. Alla greinina á norsku má lesa hér. Justin Bieber á Íslandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Sá efnilegasti farinn til Noregs Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skrifaði í dag undir samning við norska félagið Vålerenga. 5. febrúar 2015 13:34 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Elías Már Ómarsson, efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð, æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Vålerenga í dag, en norska úrvalsdeildarliðið keypti hann frá Keflavík í vikunni. Eftir æfinguna gekk tók blaðamaður Dagbladet Elías Má tali og sýndi honum mynd af sjálfum sér þar sem hann líkist poppprinsinum Justin Bieber. „Hverjum líkist maðurinn á þessari mynd?“ spurði hann. [Hlær] „Mér,“ svaraði Elías enda var myndin af honum. „Og Justin Bieber?“ spurði blaðamaðurinn Roy Wahlström.“ „Nei, það finnst mér ekki,“ svaraði Elías. Keflvíkingnum unga var svo sýnd mynd af Bieber sjálfum en hann gaf sig ekki.Myndin af Elíasi þar sem hann líkist Bieber.mynd/skjáskotSvo virðist sem Elías Már hafi áður lent í svipuðum samanburði því á Facebook-síðu sinni setur hann inn hlekk á fréttina og skrifar: „Er þetta í alvöru að gerast aftur?“ Viðtalið varð eftir þessa byrjun öllu eðlilegra og var Elías Már spurður hvort hann væri svipaður leikmaður og Viðar Örn Kjartansson. „Kjetil Rekdal [Yfirmaður knattspyrnumála] er búinn að segja að ég á ekki að leysa Viðar Örn af hólmi. Ég á bara að einbeita mér að því að komast í liðið. Ég mun reyna að skora eins mörg mörk og ég get,“ segir Elías Már. Alla greinina á norsku má lesa hér.
Justin Bieber á Íslandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Sá efnilegasti farinn til Noregs Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skrifaði í dag undir samning við norska félagið Vålerenga. 5. febrúar 2015 13:34 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Sá efnilegasti farinn til Noregs Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skrifaði í dag undir samning við norska félagið Vålerenga. 5. febrúar 2015 13:34