Borgarstjóri Birmingham tók á móti fyrsta flugi Icelandair Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2015 14:23 mynd/aðsend Icelandair hóf í morgun reglulegt áætlunarflug til Birmingham í Englandi. Borgarstjórinn Shafique Shah og Sadia eiginkona hans tók á móti fyrsta fluginu ásamt Paul Kehoe, forstjóra Birminghamflugvallar, við hátíðlega athöfn sem lauk fyrir skömmu. Þeir fluttu þar ávörp ásamt Þórði Ægi Óskarssyni, sendiherra Íslands í Bretlandi og Birki Hólm Guðnasyni, framkvæmdastjóra Icelandair. Birmingham er fimmti áfangastaður Icelandair í Bretlandi og bætist í hóp London Heathrow, London Gatwick, Manchester og Glasgow. Flogið er tvisvar í viku, á fimmtudögum og mánudögum. „Það er mjög ánægjulegt að fá svona góðar viðtökur við fluginu og við höfum átt gott samstarf við borgaryfirvöld og flugvöllinn við undirbúning þess”, segir Birkir. „Birmingham og nágrannaborgir hennar eru stórt markaðssvæði á milli Manchester og London og ferðamenn þaðan nota Birminghamflugvöll mikið. Við gerum ráð fyrir að farþegar á þessari leið verði einkum breskir ferðamenn leið til Íslands, og einnig farþegar sem fara um Keflavíkurflugvöll milli áfangastaða okkar í Norður-Ameríku annars vegar og Bretlandi hins vegar, og styrkja þannig leiðakerfi Icelandair á Norður-Atlantshafinu. Birmingham hefur einnig upp fjölmargt að bjóða fyrir íslenska ferðamenn”, segir hann. Icelandair flýgur á þessu ári til 39 áfangastaða, 25 í Evrópu og 14 í Norður Ameríku. Fréttir af flugi Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Icelandair hóf í morgun reglulegt áætlunarflug til Birmingham í Englandi. Borgarstjórinn Shafique Shah og Sadia eiginkona hans tók á móti fyrsta fluginu ásamt Paul Kehoe, forstjóra Birminghamflugvallar, við hátíðlega athöfn sem lauk fyrir skömmu. Þeir fluttu þar ávörp ásamt Þórði Ægi Óskarssyni, sendiherra Íslands í Bretlandi og Birki Hólm Guðnasyni, framkvæmdastjóra Icelandair. Birmingham er fimmti áfangastaður Icelandair í Bretlandi og bætist í hóp London Heathrow, London Gatwick, Manchester og Glasgow. Flogið er tvisvar í viku, á fimmtudögum og mánudögum. „Það er mjög ánægjulegt að fá svona góðar viðtökur við fluginu og við höfum átt gott samstarf við borgaryfirvöld og flugvöllinn við undirbúning þess”, segir Birkir. „Birmingham og nágrannaborgir hennar eru stórt markaðssvæði á milli Manchester og London og ferðamenn þaðan nota Birminghamflugvöll mikið. Við gerum ráð fyrir að farþegar á þessari leið verði einkum breskir ferðamenn leið til Íslands, og einnig farþegar sem fara um Keflavíkurflugvöll milli áfangastaða okkar í Norður-Ameríku annars vegar og Bretlandi hins vegar, og styrkja þannig leiðakerfi Icelandair á Norður-Atlantshafinu. Birmingham hefur einnig upp fjölmargt að bjóða fyrir íslenska ferðamenn”, segir hann. Icelandair flýgur á þessu ári til 39 áfangastaða, 25 í Evrópu og 14 í Norður Ameríku.
Fréttir af flugi Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira