Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. febrúar 2015 06:30 Raikkonen er ánægður með nýja Ferrari bílinn og segir hann góðan grunn að byggja á. Vísir/Getty Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. Raikkonen ók 105 hringi og var einum tíunda fljótari en Sebastian Vettel var fyrsta daginn, einnig á Ferrari.Marcus Ericsson á Sauber varð annar í dag, rúmri sekúndu á eftir Finnanum. Hann ók 110 hringi. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji fjótastur í dag og ók 117 hringi. Hinn kornungi Max Verstappen bætti svo um munar í reynslubankann í dag. Hann varð fjórði og ók 97 hringi á brautinni í Jerez. McLaren-Honda bíllinn komst skemmst allra í dag. Jenson Button ók bílnum 35 hringi og setti tíma sem var tæpum sjö sekúndum hægari en tími Raikkonen. McLaren hefur þó sagt að vélin sé ekki á fullum snúning og að hún eigi eftir að blómstra seinna. Næsta æfingalota fer fram á Katalóníubrautinni og hefst 19. febrúar. Formúla Tengdar fréttir Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00 Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30 McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. 3. febrúar 2015 16:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15 Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. 2. febrúar 2015 22:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. Raikkonen ók 105 hringi og var einum tíunda fljótari en Sebastian Vettel var fyrsta daginn, einnig á Ferrari.Marcus Ericsson á Sauber varð annar í dag, rúmri sekúndu á eftir Finnanum. Hann ók 110 hringi. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji fjótastur í dag og ók 117 hringi. Hinn kornungi Max Verstappen bætti svo um munar í reynslubankann í dag. Hann varð fjórði og ók 97 hringi á brautinni í Jerez. McLaren-Honda bíllinn komst skemmst allra í dag. Jenson Button ók bílnum 35 hringi og setti tíma sem var tæpum sjö sekúndum hægari en tími Raikkonen. McLaren hefur þó sagt að vélin sé ekki á fullum snúning og að hún eigi eftir að blómstra seinna. Næsta æfingalota fer fram á Katalóníubrautinni og hefst 19. febrúar.
Formúla Tengdar fréttir Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00 Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30 McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. 3. febrúar 2015 16:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15 Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. 2. febrúar 2015 22:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00
Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30
McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. 3. febrúar 2015 16:30
Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00
Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15
Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. 2. febrúar 2015 22:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti