Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. febrúar 2015 21:30 Vettel var fljótastur á æfingum dagsins á Ferrari fák sínum. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. Vettel ók 60 hringi fast á hæla hans kom Marcus Ericsson á Sauber en hann ók 73 hringi. Nico Rosberg varð þriðji á Mercedes bíl sínum. Tími Rosberg var um hálfri sekúndu lakari en tími Vettel en Rosberg ók lang mest eða 157 hringi. Fjöldi hringja sem Mercedes bíllinn komst vekur gríðarlega athygli og aðdáun. Greinilegt að Mercedes ætlar ekki að gefa neitt eftir.Fernando Alonso á McLaren-Honda ók lang hægast allra í dag. Hann var rúmum 18 sekúndum á eftir Vettel og ók aðeins 6 hringi. Einhverjir byrjunarörðuleikar í herbúðum McLaren. Við þeim var þó að búast enda mikið af nýjum tæknibúnaði um borð. Lotus missti af fyrsta æfingadeginum, bíllinn ætti þó að vera kominn til Jerez núna. Toro Rosso, Red Bull og Mercedes afhjúpuðu bíla sína á brautinni í dag. Red Bull bíllinn var í felulitum sem kom á óvart. Litirnir eru sérstaklega ætlaðir til æfinga. Formúla Tengdar fréttir Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. 29. janúar 2015 21:37 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30 Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30 Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. 27. janúar 2015 06:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. Vettel ók 60 hringi fast á hæla hans kom Marcus Ericsson á Sauber en hann ók 73 hringi. Nico Rosberg varð þriðji á Mercedes bíl sínum. Tími Rosberg var um hálfri sekúndu lakari en tími Vettel en Rosberg ók lang mest eða 157 hringi. Fjöldi hringja sem Mercedes bíllinn komst vekur gríðarlega athygli og aðdáun. Greinilegt að Mercedes ætlar ekki að gefa neitt eftir.Fernando Alonso á McLaren-Honda ók lang hægast allra í dag. Hann var rúmum 18 sekúndum á eftir Vettel og ók aðeins 6 hringi. Einhverjir byrjunarörðuleikar í herbúðum McLaren. Við þeim var þó að búast enda mikið af nýjum tæknibúnaði um borð. Lotus missti af fyrsta æfingadeginum, bíllinn ætti þó að vera kominn til Jerez núna. Toro Rosso, Red Bull og Mercedes afhjúpuðu bíla sína á brautinni í dag. Red Bull bíllinn var í felulitum sem kom á óvart. Litirnir eru sérstaklega ætlaðir til æfinga.
Formúla Tengdar fréttir Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. 29. janúar 2015 21:37 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30 Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30 Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. 27. janúar 2015 06:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. 29. janúar 2015 21:37
Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00
Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30
Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30
Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. 27. janúar 2015 06:30