Afskrifa skuldir fátækustu íbúa landsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. febrúar 2015 10:46 Zoran Milanovic, forsætisráðherra Króatíu. Vísir/Getty Ríkisstjórn Króatíu hefur ákveðið að afskrifa skuldir fátækustu íbúa landsins. Aðgerðaráætlunin, sem kallast „Nýtt upphaf“, hefst á morgun og hefur það að markmiði að hjálpa hluta þeirra 317.000 Króata sem bankastofnanir hafa lokað á vegna skulda þeirra. Velferðarráðherra landsins, Milanka Opacic, gerir ráð fyrir að aðgerðirnar muni hjálpa um 60.000 Króötum. Áætlaður kostnaður við afskriftirnar er allt að 210 milljónir króatískra kúna, eða sem samsvarar um 4 milljörðum íslenskra króna. Þrátt fyrir mikinn kostnað býst ríkisstjórnin við að langtímaáhrif aðgerðarinnar verði góð. Nú þegar hefur verið samið við níu banka og stærstu símafyrirtæki landsins um að taka þátt í afskriftunum. Slæm skuldastaða fjölmargra landsmanna hefur haft mikil áhrif á efnahag landsins og eftir sex ár af samdrætti í efnahagslífi er búist við litlum hagvexti í ár. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ríkisstjórn Króatíu hefur ákveðið að afskrifa skuldir fátækustu íbúa landsins. Aðgerðaráætlunin, sem kallast „Nýtt upphaf“, hefst á morgun og hefur það að markmiði að hjálpa hluta þeirra 317.000 Króata sem bankastofnanir hafa lokað á vegna skulda þeirra. Velferðarráðherra landsins, Milanka Opacic, gerir ráð fyrir að aðgerðirnar muni hjálpa um 60.000 Króötum. Áætlaður kostnaður við afskriftirnar er allt að 210 milljónir króatískra kúna, eða sem samsvarar um 4 milljörðum íslenskra króna. Þrátt fyrir mikinn kostnað býst ríkisstjórnin við að langtímaáhrif aðgerðarinnar verði góð. Nú þegar hefur verið samið við níu banka og stærstu símafyrirtæki landsins um að taka þátt í afskriftunum. Slæm skuldastaða fjölmargra landsmanna hefur haft mikil áhrif á efnahag landsins og eftir sex ár af samdrætti í efnahagslífi er búist við litlum hagvexti í ár.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira