KR tapaði sínum öðrum leik í vetur | Úrslit kvöldsins 15. febrúar 2015 21:09 Það voru mikil átök í kvöld. vísir/vilhelm Haukar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu toppliði KR að Ásvöllum í Dominos-deild karla. Þetta er aðeins annað tap KR í deildinni í vetur en liðið er að engu að síður með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Leikur liðanna var æsispennandi og úrslit réðust ekki fyrr en í lokin. KR fékk tækifæri til þess að jafna í leikslok en drifu sig fullmikið í lokasókninni. Brynjar Þór Björnsson, sem hafði verið sjóðheitur, tók erfitt skot sem vildi ekki fara ofan í og Haukar fögnuðu. Botnlið Skallagríms er ekki á því að gefast upp en Skallarnir unnu flottan sigur á Þór í Fjósinu í kvöld. Sigtryggur Arnar Björnsson með flottan leik fyrir Skallana. Skallarnir samt á botninum en með sama stigafjölda og Fjölnir og ÍR. Botnbaráttan verður hörð allt til loka. Tindastóll er í öðru sæti með 18 stig, Njarðvík er með 22 og svo koma Haukar og Stjarnan með 20 stig.Úrslit:Skallagrímur-Þór Þ. 95-90 (29-20, 13-25, 21-20, 32-25) Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 20, Tracy Smith Jr. 18/11 fráköst, Davíð Ásgeirsson 15/6 fráköst, Egill Egilsson 15/9 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 14, Páll Axel Vilbergsson 12/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 1, Davíð Guðmundsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Trausti Eiríksson 0, Hilmir Hjálmarsson 0, Atli Aðalsteinsson 0. Þór Þ.: Darrin Govens 41/8 fráköst/5 stolnir, Grétar Ingi Erlendsson 16/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 10, Tómas Heiðar Tómasson 9/6 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 5/4 fráköst, Nemanja Sovic 4, Baldur Þór Ragnarsson 3/5 fráköst, Oddur Ólafsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0.Haukar-KR 87-84 (24-19, 25-20, 20-26, 18-19) Haukar: Alex Francis 33/14 fráköst, Kristinn Marinósson 20/10 fráköst, Emil Barja 12/7 fráköst/10 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 7, Kristinn Jónasson 7, Haukur Óskarsson 5/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 3/6 fráköst, Alex Óli Ívarsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Ívar Barja 0, Hjálmar Stefánsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0. KR: Brynjar Þór Björnsson 29, Michael Craion 15/7 fráköst/6 stolnir/6 varin skot, Pavel Ermolinskij 14/8 fráköst/7 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 10/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 10/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 3, Björn Kristjánsson 3, Ragnar Jósef Ragnarsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Darri Freyr Atlason 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.Snæfell-Njarðvík 79-101 (19-23, 15-29, 13-29, 32-20) Snæfell: Christopher Woods 20/12 fráköst, Austin Magnus Bracey 17/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 10/9 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Sindri Davíðsson 2, Óli Ragnar Alexandersson 1, Snjólfur Björnsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0. Njarðvík: Stefan Bonneau 35/10 fráköst/9 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 14, Logi Gunnarsson 14/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 11, Ágúst Orrason 6, Mirko Stefán Virijevic 6/13 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5, Oddur Birnir Pétursson 4, Magnús Már Traustason 4, Ólafur Helgi Jónsson 2, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Jón Arnór Sverrisson 0.Grindavík-ÍR 99-66 (20-10, 23-26, 34-8, 22-22) Grindavík: Rodney Alexander 21/9 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 18, Daníel Guðni Guðmundsson 17, Jóhann Árni Ólafsson 16, Hinrik Guðbjartsson 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 6/5 stoðsendingar/6 stolnir, Ómar Örn Sævarsson 4/15 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 3/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 3, Kristófer Breki Gylfason 2, Ólafur Ólafsson 0/4 fráköst. ÍR: Ragnar Örn Bragason 16, Kristján Pétur Andrésson 11, Trey Hampton 9/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 7, Pálmi Geir Jónsson 7, Dovydas Strasunskas 5, Kristófer Fannar Stefánsson 4, Hamid Dicko 4/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Vilhjálmur Theodór Jónsson 1/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0.Keflavík-Tindastóll 93-104 (25-22, 20-18, 28-30, 20-34, 0-0) Keflavík: Davon Usher 21/9 fráköst, Damon Johnson 15/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11/4 fráköst, Valur Orri Valsson 10/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Davíð Páll Hermannsson 6, Andrés Kristleifsson 5, Arnar Freyr Jónsson 5, Reggie Dupree 5/4 fráköst, Gunnar Einarsson 4, Eysteinn Bjarni Ævarsson 2, Aron Freyr Eyjólfsson 0. Tindastóll: Myron Dempsey 23/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 18/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 18, Darrel Keith Lewis 15/4 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Ingvi Rafn Ingvarsson 14/5 stoðsendingar, Darrell Flake 10, Pétur Rúnar Birgisson 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 1, Viðar Ágústsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Jónas Rafn Sigurjónsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Haukar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu toppliði KR að Ásvöllum í Dominos-deild karla. Þetta er aðeins annað tap KR í deildinni í vetur en liðið er að engu að síður með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Leikur liðanna var æsispennandi og úrslit réðust ekki fyrr en í lokin. KR fékk tækifæri til þess að jafna í leikslok en drifu sig fullmikið í lokasókninni. Brynjar Þór Björnsson, sem hafði verið sjóðheitur, tók erfitt skot sem vildi ekki fara ofan í og Haukar fögnuðu. Botnlið Skallagríms er ekki á því að gefast upp en Skallarnir unnu flottan sigur á Þór í Fjósinu í kvöld. Sigtryggur Arnar Björnsson með flottan leik fyrir Skallana. Skallarnir samt á botninum en með sama stigafjölda og Fjölnir og ÍR. Botnbaráttan verður hörð allt til loka. Tindastóll er í öðru sæti með 18 stig, Njarðvík er með 22 og svo koma Haukar og Stjarnan með 20 stig.Úrslit:Skallagrímur-Þór Þ. 95-90 (29-20, 13-25, 21-20, 32-25) Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 20, Tracy Smith Jr. 18/11 fráköst, Davíð Ásgeirsson 15/6 fráköst, Egill Egilsson 15/9 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 14, Páll Axel Vilbergsson 12/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 1, Davíð Guðmundsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Trausti Eiríksson 0, Hilmir Hjálmarsson 0, Atli Aðalsteinsson 0. Þór Þ.: Darrin Govens 41/8 fráköst/5 stolnir, Grétar Ingi Erlendsson 16/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 10, Tómas Heiðar Tómasson 9/6 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 5/4 fráköst, Nemanja Sovic 4, Baldur Þór Ragnarsson 3/5 fráköst, Oddur Ólafsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0.Haukar-KR 87-84 (24-19, 25-20, 20-26, 18-19) Haukar: Alex Francis 33/14 fráköst, Kristinn Marinósson 20/10 fráköst, Emil Barja 12/7 fráköst/10 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 7, Kristinn Jónasson 7, Haukur Óskarsson 5/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 3/6 fráköst, Alex Óli Ívarsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Ívar Barja 0, Hjálmar Stefánsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0. KR: Brynjar Þór Björnsson 29, Michael Craion 15/7 fráköst/6 stolnir/6 varin skot, Pavel Ermolinskij 14/8 fráköst/7 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 10/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 10/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 3, Björn Kristjánsson 3, Ragnar Jósef Ragnarsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Darri Freyr Atlason 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.Snæfell-Njarðvík 79-101 (19-23, 15-29, 13-29, 32-20) Snæfell: Christopher Woods 20/12 fráköst, Austin Magnus Bracey 17/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 10/9 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Sindri Davíðsson 2, Óli Ragnar Alexandersson 1, Snjólfur Björnsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0. Njarðvík: Stefan Bonneau 35/10 fráköst/9 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 14, Logi Gunnarsson 14/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 11, Ágúst Orrason 6, Mirko Stefán Virijevic 6/13 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5, Oddur Birnir Pétursson 4, Magnús Már Traustason 4, Ólafur Helgi Jónsson 2, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Jón Arnór Sverrisson 0.Grindavík-ÍR 99-66 (20-10, 23-26, 34-8, 22-22) Grindavík: Rodney Alexander 21/9 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 18, Daníel Guðni Guðmundsson 17, Jóhann Árni Ólafsson 16, Hinrik Guðbjartsson 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 6/5 stoðsendingar/6 stolnir, Ómar Örn Sævarsson 4/15 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 3/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 3, Kristófer Breki Gylfason 2, Ólafur Ólafsson 0/4 fráköst. ÍR: Ragnar Örn Bragason 16, Kristján Pétur Andrésson 11, Trey Hampton 9/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 7, Pálmi Geir Jónsson 7, Dovydas Strasunskas 5, Kristófer Fannar Stefánsson 4, Hamid Dicko 4/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Vilhjálmur Theodór Jónsson 1/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0.Keflavík-Tindastóll 93-104 (25-22, 20-18, 28-30, 20-34, 0-0) Keflavík: Davon Usher 21/9 fráköst, Damon Johnson 15/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11/4 fráköst, Valur Orri Valsson 10/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Davíð Páll Hermannsson 6, Andrés Kristleifsson 5, Arnar Freyr Jónsson 5, Reggie Dupree 5/4 fráköst, Gunnar Einarsson 4, Eysteinn Bjarni Ævarsson 2, Aron Freyr Eyjólfsson 0. Tindastóll: Myron Dempsey 23/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 18/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 18, Darrel Keith Lewis 15/4 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Ingvi Rafn Ingvarsson 14/5 stoðsendingar, Darrell Flake 10, Pétur Rúnar Birgisson 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 1, Viðar Ágústsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Jónas Rafn Sigurjónsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira