Með sigrinum er Barcelona einu stigi á eftir Real Madrid þegar fimmtán leikir eru eftir, en mark Suarez var heldur betur af dýrari gerðinni.
Hann fékk fyrirgjöf frá vinstri og klippti boltann afar skemmtilega í netið.
Markið smekklega má sjá hér að neðan.