Fleiri hleðslustöðvar í Japan en bensínstöðvar Finnur Thorlacius skrifar 13. febrúar 2015 16:12 Rafmagnshleðslustöð í Japan. Forstjóri Nissan, Carlos Ghosn, lét hafa eftir sér um daginn að í Japan væri nú fleiri hleðslustöðvar fyrir rafmagnsabíla en bensínstöðvar. Bensínstöðvarnar eru 34.000 talsins en hleðslustöðvarnar 40.000. Er þá einnig teknar með í reikninginn hleðslustöðvar á heimilum þeirra sem eiga rafmagnsbíla. Þetta er líklega fyrsta landið þar sem þessu marki hefur verið náð, en hugsanlega er þetta einnig staðan í rafmagnsbílalandinu Noregi. Í fyrra voru 10% allra nýrra bíla sem seldust á árinu í Noregi knúnir rafmagni og ekkert land komst nærri því hlutfalli í fyrra. Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent
Forstjóri Nissan, Carlos Ghosn, lét hafa eftir sér um daginn að í Japan væri nú fleiri hleðslustöðvar fyrir rafmagnsabíla en bensínstöðvar. Bensínstöðvarnar eru 34.000 talsins en hleðslustöðvarnar 40.000. Er þá einnig teknar með í reikninginn hleðslustöðvar á heimilum þeirra sem eiga rafmagnsbíla. Þetta er líklega fyrsta landið þar sem þessu marki hefur verið náð, en hugsanlega er þetta einnig staðan í rafmagnsbílalandinu Noregi. Í fyrra voru 10% allra nýrra bíla sem seldust á árinu í Noregi knúnir rafmagni og ekkert land komst nærri því hlutfalli í fyrra.
Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent