Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. febrúar 2015 22:15 Felipe Massa var fljótur á Williams bílnum í dag, bíllinn virðist hafa mikið grip. Vísir/Getty Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. Massa velti Lewis Hamilton úr sessi sem lengst af átti besta tíma dagsins. Hamilton endaði þriðji. Marcus Ericsson á Sauber endaði daginn annar. Ericsson setti ofur mjúk dekk undir bílinn eftir hádegismat og skellti í hring sem tók 0,776 sekúndum lengri tíma en hraðasti hringur Massa.Daniil Kvyat varð fjórði á Red Bull bílnum. Tæpum tveimur og hálfri sekúndu á eftir Massa. Hamilton nái aðeins að aka 48 hringi, sem er lakasti dagur Mercedes liðsins á æfingum í ár. Dagur Mercedes liðsins var þó lautarferð í samanburði við dag McLaren, glussakerfis bilun batt enda á akstur liðsins í dag eftir aðeins 7 hringi. Til að bæta gráu ofan á svart tilkynnti Ron Dennis, keppnisstjóri liðsins að óvíst væri hvort Fernando Alonso tæki þátt í ástralska kappakstrinum. Alonso lenti harkalega á varnarvegg á sunnudaginn við áreksturinn missti ökuþórinn meðvitund. Hann er nú kominn heim af sjúkrahúsinu en hefur verið skipað að taka lífinu með ró næstu daga. Varaökumaður liðsins, Kevin Magnussen mun aka fyrir Alonso í loka æfingalotunni. Formúla Tengdar fréttir Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30 Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. 13. febrúar 2015 06:00 Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30 Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. Massa velti Lewis Hamilton úr sessi sem lengst af átti besta tíma dagsins. Hamilton endaði þriðji. Marcus Ericsson á Sauber endaði daginn annar. Ericsson setti ofur mjúk dekk undir bílinn eftir hádegismat og skellti í hring sem tók 0,776 sekúndum lengri tíma en hraðasti hringur Massa.Daniil Kvyat varð fjórði á Red Bull bílnum. Tæpum tveimur og hálfri sekúndu á eftir Massa. Hamilton nái aðeins að aka 48 hringi, sem er lakasti dagur Mercedes liðsins á æfingum í ár. Dagur Mercedes liðsins var þó lautarferð í samanburði við dag McLaren, glussakerfis bilun batt enda á akstur liðsins í dag eftir aðeins 7 hringi. Til að bæta gráu ofan á svart tilkynnti Ron Dennis, keppnisstjóri liðsins að óvíst væri hvort Fernando Alonso tæki þátt í ástralska kappakstrinum. Alonso lenti harkalega á varnarvegg á sunnudaginn við áreksturinn missti ökuþórinn meðvitund. Hann er nú kominn heim af sjúkrahúsinu en hefur verið skipað að taka lífinu með ró næstu daga. Varaökumaður liðsins, Kevin Magnussen mun aka fyrir Alonso í loka æfingalotunni.
Formúla Tengdar fréttir Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30 Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. 13. febrúar 2015 06:00 Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30 Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30
Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. 13. febrúar 2015 06:00
Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30
Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00