„Þetta var alveg fáránleg sena“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. febrúar 2015 12:13 Hjálmar virðist búa sig undir flugtak á myndinni sem Áslaug kona hans tók í hvassviðrinu á Heimaey í gær. Mynd/Áslaug María Friðriksdóttir Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. „Þetta var alveg fáránleg sena. Alveg út í hött,“ segir Hjálmar sem varð veðurtepptur í Eyjum í gær sökum mikils hvassviðris. Hjálmar var á rúnti um Eyjuna fögru í gær með eiginkonu sinni, borgarfulltrúanum Áslaugu Maríu Friðriksdóttur, þegar þau keyrðu fram á fjúkandi ruslatunnu. „Ég ætlaði að kíkja á þessa tunnu og sjá hvort ég gæti gert eitthvað,“ segir Hjálmar hlæjandi. Hundi hafi ekki verið út sigandi. Lítið var hægt að gera en Áslaug náði myndinni frábæru úr bíl sínum þar sem Hjálmar reynir að komast aftur í bílinn.Ljósmyndarinn Áslaug María Friðriksdóttir.Mynd/XD.is„Það var bara kolbilað veður,“ segir Hjálmar. Hann telur að líklega hafi hann aðeins lent í viðlíka hvassvirði undir Eyjafjöllum. „Þetta var bara fellibylaveður!“ Fjölskyldan hélt frá Eyjum í morgun með Herjólfi og segir Hjálmar að þá hafi veðrið verið allt annað en í gær. „Það var bara bongóblíða,“ segir hann. En vissi Hjálmar að hann yrði á forsíðu mest lesna dagblaðs Íslands þegar hann vaknaði? „Nei, ég hafði ekki hugmynd. Það var búið að biðja um leyfi til að nota hana á vefnum en það er ennþá betra að fá hana á forsíðuna,“ segir Hjálmar hlæjandi. Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira
Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. „Þetta var alveg fáránleg sena. Alveg út í hött,“ segir Hjálmar sem varð veðurtepptur í Eyjum í gær sökum mikils hvassviðris. Hjálmar var á rúnti um Eyjuna fögru í gær með eiginkonu sinni, borgarfulltrúanum Áslaugu Maríu Friðriksdóttur, þegar þau keyrðu fram á fjúkandi ruslatunnu. „Ég ætlaði að kíkja á þessa tunnu og sjá hvort ég gæti gert eitthvað,“ segir Hjálmar hlæjandi. Hundi hafi ekki verið út sigandi. Lítið var hægt að gera en Áslaug náði myndinni frábæru úr bíl sínum þar sem Hjálmar reynir að komast aftur í bílinn.Ljósmyndarinn Áslaug María Friðriksdóttir.Mynd/XD.is„Það var bara kolbilað veður,“ segir Hjálmar. Hann telur að líklega hafi hann aðeins lent í viðlíka hvassvirði undir Eyjafjöllum. „Þetta var bara fellibylaveður!“ Fjölskyldan hélt frá Eyjum í morgun með Herjólfi og segir Hjálmar að þá hafi veðrið verið allt annað en í gær. „Það var bara bongóblíða,“ segir hann. En vissi Hjálmar að hann yrði á forsíðu mest lesna dagblaðs Íslands þegar hann vaknaði? „Nei, ég hafði ekki hugmynd. Það var búið að biðja um leyfi til að nota hana á vefnum en það er ennþá betra að fá hana á forsíðuna,“ segir Hjálmar hlæjandi.
Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira