Mætir æfingafélaga Klitschko-bræðra | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2015 22:30 Gunnar Kolbeinn Sigurðsson. mynd/skjáskot „Það eru viðbrigði að fara frá því að berjast með stóra hanska yfir í það að berjast með hanska sem verja ekki nema hnúana á þér.“ Þetta sagði Gunnar Kolbeinn Sigurðsson, hnefaleikakappi, í innslagi Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gunnar keppti á HM áhugamanna í boxi árið 2011 og á að baki 38 bardaga sem áhugamaður. Í nóvember fyrra steig hann skrefið til fulls og varð atvinnumaður í greininni. Hann á einn bardaga að baki sem atvinnumaður, en hann lagði Letta að velli á síðasta ári. „Hvert högg getur verið síðasta höggið í bardaganum,“ segir Gunnar um þungavigtarflokkinn sem hann keppir í. „Það má ekki vanmeta neinn. Allir geta unnið alla í þungavigtinni. Þeir slá fast. Þetta eru stórir menn.“ Atvinnumennskan er eitthvað sem hefur alltaf heillað Gunnar. „Frá því ég byrjaði langaði mig að gera þetta. Þetta er eitthvað sem ég elska og að geta unnið við það er algjör draumur.“ Gunnar er þessa dagana í æfingabúðum í Svíþjóð, en í næsta mánuði keppir hann í Finnlandi á móti besta hnefaleikakappa Lettlands. „Hann er þrautreyndur, 37 ára gamall og búinn að keppa 59 bardaga. Hann er búinn að keppa við tvo Evrópumeistara og var í æfingabúðum með Klitschko-bræðrum,“ segir Gunnar Kolbeinn. Allt innslagið má sjá hér að neðan. Íþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Sjá meira
„Það eru viðbrigði að fara frá því að berjast með stóra hanska yfir í það að berjast með hanska sem verja ekki nema hnúana á þér.“ Þetta sagði Gunnar Kolbeinn Sigurðsson, hnefaleikakappi, í innslagi Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gunnar keppti á HM áhugamanna í boxi árið 2011 og á að baki 38 bardaga sem áhugamaður. Í nóvember fyrra steig hann skrefið til fulls og varð atvinnumaður í greininni. Hann á einn bardaga að baki sem atvinnumaður, en hann lagði Letta að velli á síðasta ári. „Hvert högg getur verið síðasta höggið í bardaganum,“ segir Gunnar um þungavigtarflokkinn sem hann keppir í. „Það má ekki vanmeta neinn. Allir geta unnið alla í þungavigtinni. Þeir slá fast. Þetta eru stórir menn.“ Atvinnumennskan er eitthvað sem hefur alltaf heillað Gunnar. „Frá því ég byrjaði langaði mig að gera þetta. Þetta er eitthvað sem ég elska og að geta unnið við það er algjör draumur.“ Gunnar er þessa dagana í æfingabúðum í Svíþjóð, en í næsta mánuði keppir hann í Finnlandi á móti besta hnefaleikakappa Lettlands. „Hann er þrautreyndur, 37 ára gamall og búinn að keppa 59 bardaga. Hann er búinn að keppa við tvo Evrópumeistara og var í æfingabúðum með Klitschko-bræðrum,“ segir Gunnar Kolbeinn. Allt innslagið má sjá hér að neðan.
Íþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Sjá meira