Flugvél knúin sólarorku lögð af stað í hnattferð Hrund Þórsdóttir skrifar 9. mars 2015 20:45 Stefnt er að því að flugvélin, sem eingöngu er knúin sólarorku, fari hringinn í kringum jörðina á tæpum fimm mánuðum. Mennirnir á bak við ævintýrið eru tveir svissneskir flugmenn, þeir Andre Borschberg og Bertrand Piccard, en sá síðarnefndi flaug fyrstu útgáfu vélarinnar þvert yfir Bandaríkin árið 2013. Félaganna bíður heilmikil þolraun enda eiga þeir um 35 þúsund kílómetra ferðalag fyrir höndum og þótt vélin geti náð 140 kílómetra hraða á klukkustund verður henni flogið helmingi hægar vegna orkusparnaðar. „Við erum spenntir en einbeittir og þetta er algjör hamingja,“ sagði Borschberg fyrir flugtak í morgun, en hann sat við stýrið fyrsta legg ferðalagsins. Vænghaf vélarinnar 72 metrar, eða meira en á Boeing 747 og á vængjunum eru 17 þúsund plötur sem safna sólarljósi sem knýr vélina. Markmið ferðarinnar er að vekja athygli á grænni orku og eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði var lagt í hann við sólarupprás í Abú Dabí í morgun. Fréttir af flugi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Stefnt er að því að flugvélin, sem eingöngu er knúin sólarorku, fari hringinn í kringum jörðina á tæpum fimm mánuðum. Mennirnir á bak við ævintýrið eru tveir svissneskir flugmenn, þeir Andre Borschberg og Bertrand Piccard, en sá síðarnefndi flaug fyrstu útgáfu vélarinnar þvert yfir Bandaríkin árið 2013. Félaganna bíður heilmikil þolraun enda eiga þeir um 35 þúsund kílómetra ferðalag fyrir höndum og þótt vélin geti náð 140 kílómetra hraða á klukkustund verður henni flogið helmingi hægar vegna orkusparnaðar. „Við erum spenntir en einbeittir og þetta er algjör hamingja,“ sagði Borschberg fyrir flugtak í morgun, en hann sat við stýrið fyrsta legg ferðalagsins. Vænghaf vélarinnar 72 metrar, eða meira en á Boeing 747 og á vængjunum eru 17 þúsund plötur sem safna sólarljósi sem knýr vélina. Markmið ferðarinnar er að vekja athygli á grænni orku og eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði var lagt í hann við sólarupprás í Abú Dabí í morgun.
Fréttir af flugi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira